Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. ágúst 2019 15:50 Þjóðhátíð lauk í gærkvöldi. Vísir/Sigurjón Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi. Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi.
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00