Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. ágúst 2019 23:43 Vísir/Getty Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. Colby Covington byrjaði bardagann af krafti og var ekki lengi að taka Robbie Lawler niður. Lawler reyndi að standa upp en Covington létti ekki af pressunni. Covinton náði að stjórna Lawler með fellum fyrstu tvær loturnar og var lítil ógn í Lawler. Covington var með endalausa pressu og gaf Lawler lítinn tíma til að ná andanum. Síðustu þrjár loturnar stóð Covington mikið með Lawler og hafði betur. Lawler rúllaði með höggunum en átti erfitt með að svara fyrir sig. Að lokum var það samblanda af ótrúlegum fjölda högga, hraða og glímu Covington sem skilaði honum sigri. Covington vann allar fimm loturnar og lét ríkjandi veltivigtarmeistara Kamaru Usman heyra það eftir bardagann en Usman var í höllinni. Eftir bardagann fékk Covington símtal frá forsetanum Donald Trump en þeir Donald Trump Jr. og Eric Trump voru viðstaddir bardagann. Jim Miller barðist sinn 32. bardaga í UFC fyrr í kvöld þegar hann sigraði Clay Guida í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Enginn hefur barist oftar í sögu UFC en Miller kláraði Guida eftir 58 sekúndur í 1. lotu. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30 Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00 Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. 4. mars 2019 23:30 Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. Colby Covington byrjaði bardagann af krafti og var ekki lengi að taka Robbie Lawler niður. Lawler reyndi að standa upp en Covington létti ekki af pressunni. Covinton náði að stjórna Lawler með fellum fyrstu tvær loturnar og var lítil ógn í Lawler. Covington var með endalausa pressu og gaf Lawler lítinn tíma til að ná andanum. Síðustu þrjár loturnar stóð Covington mikið með Lawler og hafði betur. Lawler rúllaði með höggunum en átti erfitt með að svara fyrir sig. Að lokum var það samblanda af ótrúlegum fjölda högga, hraða og glímu Covington sem skilaði honum sigri. Covington vann allar fimm loturnar og lét ríkjandi veltivigtarmeistara Kamaru Usman heyra það eftir bardagann en Usman var í höllinni. Eftir bardagann fékk Covington símtal frá forsetanum Donald Trump en þeir Donald Trump Jr. og Eric Trump voru viðstaddir bardagann. Jim Miller barðist sinn 32. bardaga í UFC fyrr í kvöld þegar hann sigraði Clay Guida í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Enginn hefur barist oftar í sögu UFC en Miller kláraði Guida eftir 58 sekúndur í 1. lotu. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30 Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00 Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. 4. mars 2019 23:30 Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30
Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00
Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. 4. mars 2019 23:30
Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00