Máli gegn félagi Samherja í Namibíu vísað frá Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 16:18 Togarar við strönd Namibíu. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/Getty Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður. Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Sjá meira
Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður.
Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Sjá meira
Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30