Vísar gagnrýni um græðgi og ábyrgðarleysi Íslands til föðurhúsanna Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 14. ágúst 2019 19:00 Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“ Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sjá meira
Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“
Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sjá meira
Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19