Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Andri Eysteinsson skrifar 13. ágúst 2019 14:00 Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna. Vísir/Egill Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna en 5964 kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Ekki hefur verið tekin afstaða til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Kröfur frá flugvélaleigum og öðrum fyrirtækjum innan flugbransans eru eins og gefur að skilja fyrirferðamiklar í þrotabúi WOW Air. CIT Aerospace International gerir til að mynda 52,8 milljarða króna kröfu í búið, Tungnaa Aviation Leasing gerir tæplega þriggja milljarða kröfu í búið (2.968.984.226 kr.) og hið sama gildir um leiguna Sog Aviation Leasing. (3.063.607.764 kr.). Þá gerir flugvélaleigan ALC, sem átt hefur í útistöðum við Isavia eftir fall WOW Air, 9 milljarða króna kröfu í búið.Flugmanna- og flugfreyjufélögin á meðal kröfuhafa Rekstraraðili flugvalla Kaupmannahafnar, Copenhagen Airports A/S, gerir 15,8 milljóna kröfu og flugvélahreyflaframleiðandinn Rolls Royce leggur fram 22 milljarða króna kröfu. Þá gerir flugtengda prentsmiðjan Printavia 25 milljóna króna kröfu en fyrirtækið framleiðir til að mynda brottfararspjöld og farangursmiða. Hreyflaframleiðandinn CFM International gerir 135 milljóna kröfu. Íslenska flugmannafélagið gerir þá kröfu upp á 47,1 milljón króna en einnig má finna kröfur fjölmargra félagsmanna þeirra í kröfuskrá. Sama er uppi á teningunum hjá flugfreyjum WOW Air en Flugfreyjufélag Íslands er skráð fyrir 16.794.081 króna kröfu.WOW air varð gjaldþrota í lok mars.vísir/vilhelmÞá gera ýmsar erlendar stofnanir og borgir kröfu í búið. Tollskrifstofan í Frankfurt gerir 40 milljóna kröfu. Rekstraraðila flugvalla Parísarborgar gera 21 milljóna kröfu í búið á meðan bandarísku borgirnar Chicago og St. Louis, sem báðar voru á meðal áfangastaða WOW í Bandaríkjunum gera kröfur að andvirði 44,6 milljóna annarsvegar (Chicago) og 44,5 milljóna hinsvegar (St.Louis). Dótturfyrirtæki U.S. Bancorp, Elavon og U.S. Bank National Association, gera tveggja og rúmlega þriggja milljarða kröfur í búið. Þá gerir þýska ríkislögreglan 68 milljón króna kröfu í þrotabú WOW Air en skiptafundur fer fram 16. ágúst næstkomandi. Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna en 5964 kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Ekki hefur verið tekin afstaða til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Kröfur frá flugvélaleigum og öðrum fyrirtækjum innan flugbransans eru eins og gefur að skilja fyrirferðamiklar í þrotabúi WOW Air. CIT Aerospace International gerir til að mynda 52,8 milljarða króna kröfu í búið, Tungnaa Aviation Leasing gerir tæplega þriggja milljarða kröfu í búið (2.968.984.226 kr.) og hið sama gildir um leiguna Sog Aviation Leasing. (3.063.607.764 kr.). Þá gerir flugvélaleigan ALC, sem átt hefur í útistöðum við Isavia eftir fall WOW Air, 9 milljarða króna kröfu í búið.Flugmanna- og flugfreyjufélögin á meðal kröfuhafa Rekstraraðili flugvalla Kaupmannahafnar, Copenhagen Airports A/S, gerir 15,8 milljóna kröfu og flugvélahreyflaframleiðandinn Rolls Royce leggur fram 22 milljarða króna kröfu. Þá gerir flugtengda prentsmiðjan Printavia 25 milljóna króna kröfu en fyrirtækið framleiðir til að mynda brottfararspjöld og farangursmiða. Hreyflaframleiðandinn CFM International gerir 135 milljóna kröfu. Íslenska flugmannafélagið gerir þá kröfu upp á 47,1 milljón króna en einnig má finna kröfur fjölmargra félagsmanna þeirra í kröfuskrá. Sama er uppi á teningunum hjá flugfreyjum WOW Air en Flugfreyjufélag Íslands er skráð fyrir 16.794.081 króna kröfu.WOW air varð gjaldþrota í lok mars.vísir/vilhelmÞá gera ýmsar erlendar stofnanir og borgir kröfu í búið. Tollskrifstofan í Frankfurt gerir 40 milljóna kröfu. Rekstraraðila flugvalla Parísarborgar gera 21 milljóna kröfu í búið á meðan bandarísku borgirnar Chicago og St. Louis, sem báðar voru á meðal áfangastaða WOW í Bandaríkjunum gera kröfur að andvirði 44,6 milljóna annarsvegar (Chicago) og 44,5 milljóna hinsvegar (St.Louis). Dótturfyrirtæki U.S. Bancorp, Elavon og U.S. Bank National Association, gera tveggja og rúmlega þriggja milljarða kröfur í búið. Þá gerir þýska ríkislögreglan 68 milljón króna kröfu í þrotabú WOW Air en skiptafundur fer fram 16. ágúst næstkomandi.
Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira