Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2019 21:37 „Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
„Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00