Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2019 21:28 „Bara nokkuð sátt, mikilvægast að fá þrjú stig og geggjað að skora tvö mörk,“ sagði Elín Metta Jensen eftir 4-1 sigur Íslands á Ungverjalandi í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 2021. Elín Metta gerði tvö mörk í leiknum ásamt því að leggja upp annað en hún var í raun allt í öllu í sóknarleik Íslands í kvöld. Þá hefði hún mögulega átt að fá vítaspyrnu. „Mér fannst við bara ólíkar sjálfum okkur á þessu tímabili og eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik. Fannst við sýna allt annað og miklu meiri karakter í síðari hálfleik,“ sagði Elín Metta um síðari hluta fyrri hálfleiks sem var vægast sagt dapur hjá íslenska liðinu. „Hann fór yfir stöðuna og var ekkert að skafa utan af hlutunum, getum orðað svoleiðis. Við tókum það til okkar og mér fannst við gera miklu betur,“ sagði Elín Metta um hvað Jón Þór, þjálfari liðsins, hefði sagt við þær í hálfleik. „Klárlega, seinni hálfleikur var til fyrirmyndar hjá okkur en það er margt sem við getum lært af úr fyrri hálfleiknum,“ sagði Elín Metta aðspurð hvort markmiðið á mánudaginn væri ekki að leika allar 90 mínúturnar eins og seinni 45 í kvöld. „Já gæti alveg verið, ég veit það ekki alveg en ég er nokkuð sátt,“ sagði Elín Metta að lokum þegar hún var spurð hvort þetta væri einn af hennar betri eða jafnvel besti landsleikur en eins og áður sagði var Elín frábær í fremstu víglínu og var hún valin maður leiksins hér á Vísi. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
„Bara nokkuð sátt, mikilvægast að fá þrjú stig og geggjað að skora tvö mörk,“ sagði Elín Metta Jensen eftir 4-1 sigur Íslands á Ungverjalandi í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 2021. Elín Metta gerði tvö mörk í leiknum ásamt því að leggja upp annað en hún var í raun allt í öllu í sóknarleik Íslands í kvöld. Þá hefði hún mögulega átt að fá vítaspyrnu. „Mér fannst við bara ólíkar sjálfum okkur á þessu tímabili og eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik. Fannst við sýna allt annað og miklu meiri karakter í síðari hálfleik,“ sagði Elín Metta um síðari hluta fyrri hálfleiks sem var vægast sagt dapur hjá íslenska liðinu. „Hann fór yfir stöðuna og var ekkert að skafa utan af hlutunum, getum orðað svoleiðis. Við tókum það til okkar og mér fannst við gera miklu betur,“ sagði Elín Metta um hvað Jón Þór, þjálfari liðsins, hefði sagt við þær í hálfleik. „Klárlega, seinni hálfleikur var til fyrirmyndar hjá okkur en það er margt sem við getum lært af úr fyrri hálfleiknum,“ sagði Elín Metta aðspurð hvort markmiðið á mánudaginn væri ekki að leika allar 90 mínúturnar eins og seinni 45 í kvöld. „Já gæti alveg verið, ég veit það ekki alveg en ég er nokkuð sátt,“ sagði Elín Metta að lokum þegar hún var spurð hvort þetta væri einn af hennar betri eða jafnvel besti landsleikur en eins og áður sagði var Elín frábær í fremstu víglínu og var hún valin maður leiksins hér á Vísi.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00