Tveggja leitað vegna bruna við lögreglustöðina: Bíllinn geymdi hugsanlegt þýfi Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2019 11:41 Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið. Aðsend Lögreglan leitar tveggja manna vegna bíls sem brann á bílastæði lögreglunnar á Hverfisgötu síðastliðið föstudagskvöld. Er grunur um að kveikt hafi verið í bílnum sem lögreglan hafði lagt hald vegna gruns um að í honum væri hugsanlegt þýfi. Tilkynningin um eldinn barst slökkviliðið á tíunda tímanum síðastliðið föstudagskvöld. Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið.Um var að ræða um það bil tuttugu ára gamla Suburu-bifreið sem lögreglan hafði tekið eftir að hafa stöðvað ökumann hennar vegna gruns um akstur undir áhrifum lyfja í síðustu viku. Við skoðun á bílnum fundust munir sem lögregla hafði grunsemdir um að gæti verið hugsanlegt þýfi. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir bílinn hafa verið færðan á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem hugsanlegt þýfi var fjarlægt úr honum og var framkvæmd frekari leit í bílnum. Að því loknu var eiganda bílsins tilkynnt að hann hefði tvo daga til að sækja bílinn, ef hann myndi ekki vitja bílsins eftir tvo daga þá yrði honum fargað. „Bíllinn var á leiðinni upp í Vöku,“ segir Jóhann Karl. Lögreglan skoðaði upptökur úr eftirlitsmyndavélum við lögreglustöðina á Hverfisgötu og sáust þar tveir menn sem lögreglan vill finna og ná tali af. Ekki er vitað hvernig var kveikt í bílnum.Aðsend Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. 23. ágúst 2019 21:42 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Sjá meira
Lögreglan leitar tveggja manna vegna bíls sem brann á bílastæði lögreglunnar á Hverfisgötu síðastliðið föstudagskvöld. Er grunur um að kveikt hafi verið í bílnum sem lögreglan hafði lagt hald vegna gruns um að í honum væri hugsanlegt þýfi. Tilkynningin um eldinn barst slökkviliðið á tíunda tímanum síðastliðið föstudagskvöld. Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið.Um var að ræða um það bil tuttugu ára gamla Suburu-bifreið sem lögreglan hafði tekið eftir að hafa stöðvað ökumann hennar vegna gruns um akstur undir áhrifum lyfja í síðustu viku. Við skoðun á bílnum fundust munir sem lögregla hafði grunsemdir um að gæti verið hugsanlegt þýfi. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir bílinn hafa verið færðan á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem hugsanlegt þýfi var fjarlægt úr honum og var framkvæmd frekari leit í bílnum. Að því loknu var eiganda bílsins tilkynnt að hann hefði tvo daga til að sækja bílinn, ef hann myndi ekki vitja bílsins eftir tvo daga þá yrði honum fargað. „Bíllinn var á leiðinni upp í Vöku,“ segir Jóhann Karl. Lögreglan skoðaði upptökur úr eftirlitsmyndavélum við lögreglustöðina á Hverfisgötu og sáust þar tveir menn sem lögreglan vill finna og ná tali af. Ekki er vitað hvernig var kveikt í bílnum.Aðsend
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. 23. ágúst 2019 21:42 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Sjá meira
Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. 23. ágúst 2019 21:42