Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:26 Jessi Combs var talin ein hæfileika ríkasta kappaksturkona í heimi en hún kom frá Bandaríkjunum og var 35 ára gömul. vísir/getty Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember. Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sjá meira
Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember.
Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sjá meira