Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 12:30 Guðni og Eliza heilsuðu öllum með handabandi, sem heimsóttu þau á Bessastaði í gær. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid höfðu meira en nóg að gera á menningarnótt, því þau byrjuðu á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og síðan tóku þau á móti á annað þúsund gestum á opnu húsi á Bessastöðum. Öllum gestum heilsuðu þau með handabandi og þeir sem vildu fengu mynd af sér með þeim. Það var stöðugur straumur gesta á forsetasetrið á Bessastöðum í gær þegar um 1200 manns mættu á opið hús í tilefni af menningarnótt. Guðni og Eliza stóðu á tröppunum í sínum lopapeysum og buðu alla velkomna og tóku í höndina á hverjum og einum, sem sótti þau heim. Fyrr um morguninn hafði Guðni hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og Eliza hljóp tíu kílómetra. Guðni var ánægður með hvað margir heimsóttu þau á Bessastaði. „Þetta er náttúrulega aðsetur þjóðhöfðingja Íslands að fornu og nýju. Ætli fólki þyki ekki vænt um að geta litið hérna inn, útlendingum sem koma t.d. hingað finnst þetta afar merkilegt, það bara gaman af því“, segir Guðni og bætti við að þau Eliza hafi reynt að brosa út í bæði þegar gestir fengu mynd af sér með þeim. Stöðugur straumur var að Bessastöðum á opna húsinu í gær frá 13:00 til 16:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Auk Bessastaðastofu gafst gestum í gær kostur á að skoða sýnishorn af þeim gjöfum, sem forseta hafa borist, og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum frá landnámstíð. Hægt var að skoðað alla Bessastaðastofu, sem og móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins. Þá stóð fyrsti forsetabíllinn, Packard bifreið Sveins Björnssonar á hlaði Bessastaða, sem hægt var að skoða, auk þess sem Bessastaðakirkja var opinn gestum og gangandi. Forseti Íslands Garðabær Menningarnótt Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid höfðu meira en nóg að gera á menningarnótt, því þau byrjuðu á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og síðan tóku þau á móti á annað þúsund gestum á opnu húsi á Bessastöðum. Öllum gestum heilsuðu þau með handabandi og þeir sem vildu fengu mynd af sér með þeim. Það var stöðugur straumur gesta á forsetasetrið á Bessastöðum í gær þegar um 1200 manns mættu á opið hús í tilefni af menningarnótt. Guðni og Eliza stóðu á tröppunum í sínum lopapeysum og buðu alla velkomna og tóku í höndina á hverjum og einum, sem sótti þau heim. Fyrr um morguninn hafði Guðni hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og Eliza hljóp tíu kílómetra. Guðni var ánægður með hvað margir heimsóttu þau á Bessastaði. „Þetta er náttúrulega aðsetur þjóðhöfðingja Íslands að fornu og nýju. Ætli fólki þyki ekki vænt um að geta litið hérna inn, útlendingum sem koma t.d. hingað finnst þetta afar merkilegt, það bara gaman af því“, segir Guðni og bætti við að þau Eliza hafi reynt að brosa út í bæði þegar gestir fengu mynd af sér með þeim. Stöðugur straumur var að Bessastöðum á opna húsinu í gær frá 13:00 til 16:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Auk Bessastaðastofu gafst gestum í gær kostur á að skoða sýnishorn af þeim gjöfum, sem forseta hafa borist, og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum frá landnámstíð. Hægt var að skoðað alla Bessastaðastofu, sem og móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins. Þá stóð fyrsti forsetabíllinn, Packard bifreið Sveins Björnssonar á hlaði Bessastaða, sem hægt var að skoða, auk þess sem Bessastaðakirkja var opinn gestum og gangandi.
Forseti Íslands Garðabær Menningarnótt Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira