Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 22:42 Mæðgurnar Najin og Fatu ásamt kvendýri af Suður-Afrísku hvítnashyrninga ætt. getty/Jan Husar Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum norður-hvíta nashyrningsins í Kenía. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Svona aðgerð hefur aldrei áður verið framkvæmd. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Vonast er til að hægt verði að frjóvga eggin með frosnu sæði sem tekið var frá hvítum nashyrningi af þessari tegund sem nú er dáinn. Síðasta karldýrið, sem hét Súdan, dó í mars 2018. Tegundinni hefur nánast verið útrýmt vegna veiðiþjófnaðar og búsvæðaleysis. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokka, tegund sem heldur sig í Norður-Afríku og svo tegund sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin í suðrinu er ekki jafn illa sett og sú í norðri. Þeir sem stóðu að aðgerðinni voru Ol Pejeta verndarsvæðið, Leibniz Institute for Zoo & Wildlife Research, Dvur Králové dýragarðurinn í Tékklandi og Kenya Wildlife Service. „Við erum hæstánægð að þetta samstarf hafi fært okkur nær því að koma í veg fyrir útrýmingu norður-hvítu nashyrninganna,“ sagði John Waweru, framkvæmdarstjóri KWS. „Þetta snertir hjörtu okkar sérstaklega vegna dauða Súdans, síðasta karldýrsins, sem dó í hárri elli á síðasta ári í Kenía.“ Nashyrningarnir tveir sem enn lifa, móðir og dóttir hennar sem heita Najin og Fatu, búa á Ol Pejeta verndarsvæðinu í miðju Kenía og eru þær vaktaðar allan sólarhringinn. Verðir þeirra bera vopn. Vegna erfðagalla getur hvorug þeirra gengið með afkvæmi. Gert er ráð fyrir að fósturvísi verði komið fyrir í staðgöngumóður af tegund suður-hvítra nashyrninga í náinni framtíð. Tæknin, sem var beitt í aðgerðinni, hefur verið þróuð á undanförnum árum en er ekki fullkomlega örugg. Hætta er á að þótt að fósturvísum verði komið fyrir í legi annarra kvendýra muni meðganga ekki verða löng. Dýr Kenía Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43 Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Sjá meira
Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum norður-hvíta nashyrningsins í Kenía. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Svona aðgerð hefur aldrei áður verið framkvæmd. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Vonast er til að hægt verði að frjóvga eggin með frosnu sæði sem tekið var frá hvítum nashyrningi af þessari tegund sem nú er dáinn. Síðasta karldýrið, sem hét Súdan, dó í mars 2018. Tegundinni hefur nánast verið útrýmt vegna veiðiþjófnaðar og búsvæðaleysis. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokka, tegund sem heldur sig í Norður-Afríku og svo tegund sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin í suðrinu er ekki jafn illa sett og sú í norðri. Þeir sem stóðu að aðgerðinni voru Ol Pejeta verndarsvæðið, Leibniz Institute for Zoo & Wildlife Research, Dvur Králové dýragarðurinn í Tékklandi og Kenya Wildlife Service. „Við erum hæstánægð að þetta samstarf hafi fært okkur nær því að koma í veg fyrir útrýmingu norður-hvítu nashyrninganna,“ sagði John Waweru, framkvæmdarstjóri KWS. „Þetta snertir hjörtu okkar sérstaklega vegna dauða Súdans, síðasta karldýrsins, sem dó í hárri elli á síðasta ári í Kenía.“ Nashyrningarnir tveir sem enn lifa, móðir og dóttir hennar sem heita Najin og Fatu, búa á Ol Pejeta verndarsvæðinu í miðju Kenía og eru þær vaktaðar allan sólarhringinn. Verðir þeirra bera vopn. Vegna erfðagalla getur hvorug þeirra gengið með afkvæmi. Gert er ráð fyrir að fósturvísi verði komið fyrir í staðgöngumóður af tegund suður-hvítra nashyrninga í náinni framtíð. Tæknin, sem var beitt í aðgerðinni, hefur verið þróuð á undanförnum árum en er ekki fullkomlega örugg. Hætta er á að þótt að fósturvísum verði komið fyrir í legi annarra kvendýra muni meðganga ekki verða löng.
Dýr Kenía Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43 Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Sjá meira
Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05
Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59
Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43
Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51
Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34