Myndband | Sjáðu Formúlu bíl framtíðarinnar Bragi Þórðarson skrifar 23. ágúst 2019 06:00 Formúlu bílinn mun líta svona út árið 2021. Skjámynd/Youtube/FORMULA 1 Formúla 1 mun breytast verulega árið 2021 þegar að nýjar reglur koma inn. Reglubreytingar munu hafa í för með sér algjörlega nýtt útlit á Formúlu bílunum. Auk þess er markmiðið með reglubreytingunum að gera kappaksturinn skemmtilegri og auka líkur á framúrakstri. Vandamálið við Formúlu 1 í dag er það er mjög erfitt að elta bílinn fyrir framan. Óhreina loftið sem kemur frá bílnum fyrir framan þýðir að aftari bíllinn missir of mikið grip sem bæði hægir á honum og slítur dekkjunum meira. 2021 bílarnir verða því með mun einfaldari yfirbyggingu og einfaldari vængi. Á móti kemur verður allur undirvagninn hannaður með það í leiðarljósi að þrýsta bílunum ofan í brautina án þess að óhreinka loftið of mikið fyrir þann sem eltir. Önnur stór breyting verða dekkin. Prófíll dekkjanna mun minnka umtalsvert er Formúlu bílarnir verða á 18 tommu felgum. Einnig munu dekkjamotturnar sem hita dekkin heyra sögunni til. Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, vonast til að gefa úr reglurnar núna í haust svo að liðin hafi rúmlega ár til að hanna bílanna fyrir árið 2021. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúla 1 mun breytast verulega árið 2021 þegar að nýjar reglur koma inn. Reglubreytingar munu hafa í för með sér algjörlega nýtt útlit á Formúlu bílunum. Auk þess er markmiðið með reglubreytingunum að gera kappaksturinn skemmtilegri og auka líkur á framúrakstri. Vandamálið við Formúlu 1 í dag er það er mjög erfitt að elta bílinn fyrir framan. Óhreina loftið sem kemur frá bílnum fyrir framan þýðir að aftari bíllinn missir of mikið grip sem bæði hægir á honum og slítur dekkjunum meira. 2021 bílarnir verða því með mun einfaldari yfirbyggingu og einfaldari vængi. Á móti kemur verður allur undirvagninn hannaður með það í leiðarljósi að þrýsta bílunum ofan í brautina án þess að óhreinka loftið of mikið fyrir þann sem eltir. Önnur stór breyting verða dekkin. Prófíll dekkjanna mun minnka umtalsvert er Formúlu bílarnir verða á 18 tommu felgum. Einnig munu dekkjamotturnar sem hita dekkin heyra sögunni til. Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, vonast til að gefa úr reglurnar núna í haust svo að liðin hafi rúmlega ár til að hanna bílanna fyrir árið 2021.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira