Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 08:06 Það sauð upp úr á Reykjanesbraut í gær. Vísir/Vilhelm Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut síðdegis í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Annar þeirra er sagður hafa snöggreiðst þegar hann sá hvernig hinn hagaði sér í umferðinni. Mennirnir eiga að hafa átt í stuttum samskiptum hvor við annan á rauðu ljósi, sem voru þó ekki til þess fallin að sefa þann arga. Í bræði sinni á ökumaðurinn að hafa kastað kaffibolla út um rúðuna og í bíl „vitleysingsins í umferðinni,“ eins og sá reiði á að hafa lýst honum. Að hans sögn á vitleysingurinn meðal annars að hafa „ekið á strætóakrein og tekið fram úr fimm bifreiðum.“ Pirraði ökumaðurinn segist hafa furðað sig á þessu og því gefið sig á tal við ökuþórinn á rauðu ljósi til að komast að því hvað honum gengi til. Þeim spjalltilraunum var þó tekið fálega - ökuníðingurinn á að hafa sagt að hinn afskiptasami ökumaður „væri ekki lögreglan,“ hrækt á bifreið hans og kastað gosflösku sem hafnaði inni í bílnum. Þá fyrst fauk í forvitna ökumanninn sem á að hafa kastað flöskunni til baka, síðan gripið kaffibolla sem fór sömu leið - „og varð ákoma eftir.“ Bílar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut síðdegis í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Annar þeirra er sagður hafa snöggreiðst þegar hann sá hvernig hinn hagaði sér í umferðinni. Mennirnir eiga að hafa átt í stuttum samskiptum hvor við annan á rauðu ljósi, sem voru þó ekki til þess fallin að sefa þann arga. Í bræði sinni á ökumaðurinn að hafa kastað kaffibolla út um rúðuna og í bíl „vitleysingsins í umferðinni,“ eins og sá reiði á að hafa lýst honum. Að hans sögn á vitleysingurinn meðal annars að hafa „ekið á strætóakrein og tekið fram úr fimm bifreiðum.“ Pirraði ökumaðurinn segist hafa furðað sig á þessu og því gefið sig á tal við ökuþórinn á rauðu ljósi til að komast að því hvað honum gengi til. Þeim spjalltilraunum var þó tekið fálega - ökuníðingurinn á að hafa sagt að hinn afskiptasami ökumaður „væri ekki lögreglan,“ hrækt á bifreið hans og kastað gosflösku sem hafnaði inni í bílnum. Þá fyrst fauk í forvitna ökumanninn sem á að hafa kastað flöskunni til baka, síðan gripið kaffibolla sem fór sömu leið - „og varð ákoma eftir.“
Bílar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent