Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Hörður Ægisson skrifar 21. ágúst 2019 09:00 Sameinuð lögmannsstofa verður til húsa í turninum við Höfðatorg. Lögmannsstofunar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal, tvær af stærri stofum landsins, hafa gengið frá samkomulagi um sameiningu. Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Sameinuð lögmannsstofa fyrirtækjanna verður í turninum við Höfðatorg þar sem BBA Legal er nú til húsa. Þá verður starfrækt skrifstofa í London í gegnum dótturfélag sem verður stýrt af Gunnari Þór Þórarinssyni, hæstaréttarlögmanni, en hann gekk nýlega til liðs við Fjeldsted & Blöndal. Helstu hluthafar BBA Legal, hvor um sig með rúmlega 21 prósenta hlut, eru þeir Einar Baldvin Árnason, Baldvin Björn Haraldsson, Ásgeir Árni Ragnarsson og Atli Rafn Þorbjörnsson. Í árslok 2018 störfuðu átján manns hjá BBA Legal og námu tekjur stofunnar um 490 milljónum króna. Hagnaður lögmannsstofunnar var ríflega 88 milljónir króna og jókst um 12 milljónir frá fyrra ári. Þannig nam hagnaður á hvern af stærstu eigendum félagsins því um 18,5 milljónum króna. Eigendur Fjeldsted & Blöndal, sem fækkaði úr fjórum í þrjá í fyrra, eru þeir Halldór Karl Halldórsson, sem er jafnframt framkvæmdastjóri stofunnar, Hafliði K. Lárusson og Þórir Júlíusson. Rekstrartekjur stofunnar voru samtals 369 milljónir í fyrra og héldust nánast óbreyttar á milli ára. Stöðugildi á Fjeldsted & Blöndal voru að meðaltali ellefu talsins á liðnu ári. Hagnaður lögmannsstofunnar, sem gengur iðulega undir nafninu Fjeldco, nam rúmlega 114 milljónum króna á árinu 2018 og minnkaði um fimm milljónir á milli ára. Nam hagnaður á hvern eiganda vegna afkomu síðasta árs því um 38 milljónum króna. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Lögmannsstofunar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal, tvær af stærri stofum landsins, hafa gengið frá samkomulagi um sameiningu. Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Sameinuð lögmannsstofa fyrirtækjanna verður í turninum við Höfðatorg þar sem BBA Legal er nú til húsa. Þá verður starfrækt skrifstofa í London í gegnum dótturfélag sem verður stýrt af Gunnari Þór Þórarinssyni, hæstaréttarlögmanni, en hann gekk nýlega til liðs við Fjeldsted & Blöndal. Helstu hluthafar BBA Legal, hvor um sig með rúmlega 21 prósenta hlut, eru þeir Einar Baldvin Árnason, Baldvin Björn Haraldsson, Ásgeir Árni Ragnarsson og Atli Rafn Þorbjörnsson. Í árslok 2018 störfuðu átján manns hjá BBA Legal og námu tekjur stofunnar um 490 milljónum króna. Hagnaður lögmannsstofunnar var ríflega 88 milljónir króna og jókst um 12 milljónir frá fyrra ári. Þannig nam hagnaður á hvern af stærstu eigendum félagsins því um 18,5 milljónum króna. Eigendur Fjeldsted & Blöndal, sem fækkaði úr fjórum í þrjá í fyrra, eru þeir Halldór Karl Halldórsson, sem er jafnframt framkvæmdastjóri stofunnar, Hafliði K. Lárusson og Þórir Júlíusson. Rekstrartekjur stofunnar voru samtals 369 milljónir í fyrra og héldust nánast óbreyttar á milli ára. Stöðugildi á Fjeldsted & Blöndal voru að meðaltali ellefu talsins á liðnu ári. Hagnaður lögmannsstofunnar, sem gengur iðulega undir nafninu Fjeldco, nam rúmlega 114 milljónum króna á árinu 2018 og minnkaði um fimm milljónir á milli ára. Nam hagnaður á hvern eiganda vegna afkomu síðasta árs því um 38 milljónum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira