Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 18:45 Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er. Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Sjá meira
Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.
Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Sjá meira
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11