Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 17:45 Anthoine Hubert fyrr á keppnistímabilinu. vísir/getty Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Strax á öðrum hring lentu þeir Anthoine Hubert frá BTW Arden og Juan Manuel Correa frá Saube Junior í ansi harkalegum árekstri.Race will not restart Following a crash in the first sector on Lap 2 the Feature Race will not resume We will provide more information when we get it#BelgianGP #F2 — Formula 2 (@FIA_F2) August 31, 2019 Þegar Correa var náð út úr bílnum var hann á hvolfi en síðar var greint frá því að Hubert hefði látist í árekstrinum. Áreksturinn átti sér stað á hinu fræga Eau Rouge horni á brautinni þar sem keppendur ná allt að 250 kílómetra hraða.F2 driver Anthoine Hubert has died after a high-speed accident in Saturday's race at Spa-Francorchamps. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 31, 2019 Huibert var einungis 22 ára gamall og hafði verið hluti af GP3 og Grand Prix áður en hann byrjaði að keppa í formúlunni. Andlát Belgía Formúla Frakkland Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Strax á öðrum hring lentu þeir Anthoine Hubert frá BTW Arden og Juan Manuel Correa frá Saube Junior í ansi harkalegum árekstri.Race will not restart Following a crash in the first sector on Lap 2 the Feature Race will not resume We will provide more information when we get it#BelgianGP #F2 — Formula 2 (@FIA_F2) August 31, 2019 Þegar Correa var náð út úr bílnum var hann á hvolfi en síðar var greint frá því að Hubert hefði látist í árekstrinum. Áreksturinn átti sér stað á hinu fræga Eau Rouge horni á brautinni þar sem keppendur ná allt að 250 kílómetra hraða.F2 driver Anthoine Hubert has died after a high-speed accident in Saturday's race at Spa-Francorchamps. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 31, 2019 Huibert var einungis 22 ára gamall og hafði verið hluti af GP3 og Grand Prix áður en hann byrjaði að keppa í formúlunni.
Andlát Belgía Formúla Frakkland Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira