Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:00 Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta. Lífeyrissjóðir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira
Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira