Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. ágúst 2019 11:00 Disney+ er ný streymisveita. Nordicphotos/Getty Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Þetta sagði í greiningu The Verge á markaðnum í gær. Eitt helsta merkið um að Disney+, nýja streymisveitan, ætli að reyna að skera sig úr felst í þeirri ákvörðun að nýir þættir verða ekki birtir allir á sama tíma. Þess í stað verður haldið í þá áratugagömlu venju að birta einn og einn þátt á sama tíma í hverri viku. Þetta er reyndar nákvæmlega það sama og Hulu gerir, utan þess að Hulu birtir fyrstu þrjá þættina á sama tíma, og HBO Now sömuleiðis. Þá er búist við því að Apple fylgi í þessi fótspor þegar Apple TV Plus fer í loftið í haust. Með því að gefa þætti út einn í einu vonast Disney væntanlega til þess að halda áskrifendum lengur. Þeir horfi ekki á heila seríu á einum mánuði og segi svo upp áskrift. Ágætishliðarverkun er svo að umræðan um höskuldarviðvaranir verður vonandi örlítið minna hávær þar sem fólk mun væntanlega frekar horfa á þættina á svipuðum hraða og aðrir. Birtist í Fréttablaðinu Disney Netflix Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Þetta sagði í greiningu The Verge á markaðnum í gær. Eitt helsta merkið um að Disney+, nýja streymisveitan, ætli að reyna að skera sig úr felst í þeirri ákvörðun að nýir þættir verða ekki birtir allir á sama tíma. Þess í stað verður haldið í þá áratugagömlu venju að birta einn og einn þátt á sama tíma í hverri viku. Þetta er reyndar nákvæmlega það sama og Hulu gerir, utan þess að Hulu birtir fyrstu þrjá þættina á sama tíma, og HBO Now sömuleiðis. Þá er búist við því að Apple fylgi í þessi fótspor þegar Apple TV Plus fer í loftið í haust. Með því að gefa þætti út einn í einu vonast Disney væntanlega til þess að halda áskrifendum lengur. Þeir horfi ekki á heila seríu á einum mánuði og segi svo upp áskrift. Ágætishliðarverkun er svo að umræðan um höskuldarviðvaranir verður vonandi örlítið minna hávær þar sem fólk mun væntanlega frekar horfa á þættina á svipuðum hraða og aðrir.
Birtist í Fréttablaðinu Disney Netflix Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira