Þyrla gæslunnar kölluð út í þrígang Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 19:24 Það var mikið um að vera hjá Landhelgisgæslunni í dag Vísir/Vilhelm Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang. Fyrsta útkallið sneri að slasaðri hestakonu í Biskupstungum en meiðsli hennar voru á þá leið að vænlegast var að kalla eftir aðstoð sjúkraþyrlu. Þyrlan lagði af stað frá Reykjavík klukkan 16:08 en að sögn Ásgeirs var þyrlan rétt ókomin til baka þegar annað útkall barst. Var þá óskað eftir aðstoð vegna bráðra veikinda á Ísafirði og var önnur þyrluáhöfn kölluð til. Lenti þyrlan í Reykjavík og við tók eldsneytisáfylling sem að sögn Ásgeirs var framkvæmd á meðan að vél þyrlunnar var enn í gangi. Á þeim tímapunkti hafði þriðja beiðnin um þyrlu borist til Landhelgisgæslunnar, að þessu sinni vegna göngumanns í vanda við Kristínartinda við Skaftafellsjökul. Eftir að fyllt hafði verið á eldsneytistanka þyrlunnar hélt hún rakleitt af stað vestur á firði þar sem hún sinnti útkallinu vegna bráðra veikinda. Á leið þyrlunnar vestur barst leystist vandi göngumannsins og var aðstoð þyrlunnar því afturkölluð. Ekki kom til þess að óska eftir aðstoð bandarísku her-sjúkraþyrlanna sem hingað til lands eru komnar í tengslum við heimsókn varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence. Að sögn Ásgeirs var ekki ástæða til þess að óska eftir bandarísku þyrlunum þó að annríki sem þetta sé óalgengt hjá Landhelgisgæslunni. Landhelgisgæslan Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Sjá meira
Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang. Fyrsta útkallið sneri að slasaðri hestakonu í Biskupstungum en meiðsli hennar voru á þá leið að vænlegast var að kalla eftir aðstoð sjúkraþyrlu. Þyrlan lagði af stað frá Reykjavík klukkan 16:08 en að sögn Ásgeirs var þyrlan rétt ókomin til baka þegar annað útkall barst. Var þá óskað eftir aðstoð vegna bráðra veikinda á Ísafirði og var önnur þyrluáhöfn kölluð til. Lenti þyrlan í Reykjavík og við tók eldsneytisáfylling sem að sögn Ásgeirs var framkvæmd á meðan að vél þyrlunnar var enn í gangi. Á þeim tímapunkti hafði þriðja beiðnin um þyrlu borist til Landhelgisgæslunnar, að þessu sinni vegna göngumanns í vanda við Kristínartinda við Skaftafellsjökul. Eftir að fyllt hafði verið á eldsneytistanka þyrlunnar hélt hún rakleitt af stað vestur á firði þar sem hún sinnti útkallinu vegna bráðra veikinda. Á leið þyrlunnar vestur barst leystist vandi göngumannsins og var aðstoð þyrlunnar því afturkölluð. Ekki kom til þess að óska eftir aðstoð bandarísku her-sjúkraþyrlanna sem hingað til lands eru komnar í tengslum við heimsókn varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence. Að sögn Ásgeirs var ekki ástæða til þess að óska eftir bandarísku þyrlunum þó að annríki sem þetta sé óalgengt hjá Landhelgisgæslunni.
Landhelgisgæslan Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Sjá meira