Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2019 23:30 Khabib er rosalegur bardagakappi sem hefur unnið alla 27 bardaga sína á ferlinum. vísir/getty Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“ MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“
MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00