Maður sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. Ekkert hafði spurst til mannsins, sem er 28 ára gamall, síðan 13. ágúst.
Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra fannst maðurinn heill á húfi.
Maðurinn fannst heill á húfi
Sylvía Hall skrifar
