Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 30. ágúst 2019 07:22 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur. Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur.
Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira