Limlest á kynfærum einnar viku gömul Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2019 16:00 Töluvert margir mættu á viðburðinn í gærkvöldi. Jaha Dukureh hitti Guðna Th forseta Íslands í gær. Myndir / UN Women Í tilefni af 30 ára afmælis UN Women á Íslandi, buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu í gær. Í tilefni afmælis var velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku, Jaha Dukureh viðstödd frumsýningu á Íslandi á heimildarmyndinni Jaha´s Promise. Dukureh er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Sjálf þurfti hún að þola limlestingu á kynfærum sínum aðeins viku gömul og var þvinguð til að giftast mun eldri manni 15 ára gömul. Hún hefur tileinkað lífi sínu baráttunni gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Jaha Dukureh verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha’s Promise, í Hörpu. Myndin fjallar um líf hennar og þrotlausa baráttu gegn limlestingum á kynfærum kvenna í Bandaríkjunum og heimalandi sínu Gambíu. En hún á hve stærstan hlut í þeim áfangasigri baráttunnar, þegar limlestingar á kynfærum kvenna voru bannaðar með lögum árið 2015. Að myndinni lokinni voru pallborðsumræður með Jaha Dukureh, Sóley Bender prófessor í hjúkrunarfræðum við Háskóla Íslands, Evu Harðardóttur uppeldis- og menntunarfræðingur ásamt Stellu Samúelsdóttur, framkvæmdastýru UN Women á Íslandi. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, stýrði umræðum. Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Katla Margrét Þorgeirsdóttir og leikstjórinn Allan Sigurðsson mættu í gær.Viðburðurinn þótti heppnast vel.Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn. Heilbrigðismál Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Í tilefni af 30 ára afmælis UN Women á Íslandi, buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu í gær. Í tilefni afmælis var velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku, Jaha Dukureh viðstödd frumsýningu á Íslandi á heimildarmyndinni Jaha´s Promise. Dukureh er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Sjálf þurfti hún að þola limlestingu á kynfærum sínum aðeins viku gömul og var þvinguð til að giftast mun eldri manni 15 ára gömul. Hún hefur tileinkað lífi sínu baráttunni gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Jaha Dukureh verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha’s Promise, í Hörpu. Myndin fjallar um líf hennar og þrotlausa baráttu gegn limlestingum á kynfærum kvenna í Bandaríkjunum og heimalandi sínu Gambíu. En hún á hve stærstan hlut í þeim áfangasigri baráttunnar, þegar limlestingar á kynfærum kvenna voru bannaðar með lögum árið 2015. Að myndinni lokinni voru pallborðsumræður með Jaha Dukureh, Sóley Bender prófessor í hjúkrunarfræðum við Háskóla Íslands, Evu Harðardóttur uppeldis- og menntunarfræðingur ásamt Stellu Samúelsdóttur, framkvæmdastýru UN Women á Íslandi. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, stýrði umræðum. Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Katla Margrét Þorgeirsdóttir og leikstjórinn Allan Sigurðsson mættu í gær.Viðburðurinn þótti heppnast vel.Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn.
Heilbrigðismál Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira