Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 08:00 Blanca Fernández með bronsið sitt um hálsinn og síðan forsíða íþróttablaðsins Marca. Samsett/Getty og Marca Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær. Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær.
Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira