Glódís Perla: Má ekki nema einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:18 Glódís átti þátt í eina marki leiksins. vísir/vilhelm „Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“ EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
„Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09