Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 15:30 Ásta Eir Árnadóttir leikur sinn fyrsta keppnisleik með landsliðinu í kvöld. Vísir/Bára Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá því í sigurleiknum á móti Ungverjalandi samkvæmt heimildum Íþróttadeildar Vísis. Þetta er annar leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 en sú keppni fer fram í Englandi. Ísland byrjaði vel með 4-1 sigri í fyrsta leik. Inn í byrjunarliðið fyrir leikinn í kvöld koma þær Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem áttu báðar mjög góða innkomu í seinni hálfleik á móti Ungverjum. Þær taka stöðu þeirra Öglu Maríu Albertsdóttur og Hlínar Eiríksdóttur. Jón Þór gerir líka breyting á vörninni því Ingibjörg Sigurðardóttir fer úr hægri bakverði og í miðvörðinn fyrir Sif Atladóttur. Blikinn Ásta Eir Árnadóttir kemur inn í byrjunarliðið og fer í hægri bakvörðinn. Ásta Eir Árnadóttir er að fara spila sinn fyrsta keppnislandsleik en hún er ein af þeim sem spiluðu sína fyrstu landsleiki eftir að Jón Þór Hauksson tók við íslenska landsliðinu. Miðjan heldur sér alveg óbreytt en þar spila áfram þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Jón Þór hefur talað um góða breidd í íslenska landsliðinu og sýnir það í verki með því að gera þrjár breytingar á sigurliði. Það er því mikil samkeppni um sætið í liðinu.Byrjunarlið Íslands á móti Slóvakíu í kvöld samkvæmt heimildum Vísis: Sandra Sigurðardóttir Ásta Eir Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Elín Metta Jensen Svava Rós Guðmundsdóttir EM 2021 í Englandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá því í sigurleiknum á móti Ungverjalandi samkvæmt heimildum Íþróttadeildar Vísis. Þetta er annar leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 en sú keppni fer fram í Englandi. Ísland byrjaði vel með 4-1 sigri í fyrsta leik. Inn í byrjunarliðið fyrir leikinn í kvöld koma þær Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem áttu báðar mjög góða innkomu í seinni hálfleik á móti Ungverjum. Þær taka stöðu þeirra Öglu Maríu Albertsdóttur og Hlínar Eiríksdóttur. Jón Þór gerir líka breyting á vörninni því Ingibjörg Sigurðardóttir fer úr hægri bakverði og í miðvörðinn fyrir Sif Atladóttur. Blikinn Ásta Eir Árnadóttir kemur inn í byrjunarliðið og fer í hægri bakvörðinn. Ásta Eir Árnadóttir er að fara spila sinn fyrsta keppnislandsleik en hún er ein af þeim sem spiluðu sína fyrstu landsleiki eftir að Jón Þór Hauksson tók við íslenska landsliðinu. Miðjan heldur sér alveg óbreytt en þar spila áfram þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Jón Þór hefur talað um góða breidd í íslenska landsliðinu og sýnir það í verki með því að gera þrjár breytingar á sigurliði. Það er því mikil samkeppni um sætið í liðinu.Byrjunarlið Íslands á móti Slóvakíu í kvöld samkvæmt heimildum Vísis: Sandra Sigurðardóttir Ásta Eir Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Elín Metta Jensen Svava Rós Guðmundsdóttir
EM 2021 í Englandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti