Hættur að grína fyrir Gísla Martein Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2019 11:30 Atli Fannar verður ekki með innslög sín í Vikunni á RÚV í vetur. vísir/andri marinó. „Það stóð ekki til að byrja í nýrri vinnu, ári eftir að ég hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Þar er ég búinn að skemmta mér konunglega og ég er stoltur af verkefnunum sem ég tók þátt í þar. Í sumar auglýsti RÚV hins vegar starf sem togaði svo svakalega í mig að ég gat ekki sleppt því að sækja um,“ segir fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason sem hóf í dag störf hjá RÚV sem verkefnastjóri samfélagsmiðla hjá stofnuninni. Hann hefur undanfarin misseri starfað hjá markaðsteymi Hugsmiðjunnar. „Þetta leggst hrikalega vel í mig enda hálfgert draumastarf. Ég hef lengi látið mig dreyma um að fá að vera með fingurna í að miðla efninu frá RÚV á samfélagsmiðlum og tækifærin eru hreinlega yfirþyrmandi.“Hættir í Vikunni Undanfarin ár hefur Atli Fannar verið með innslög í þættinum Vikan á föstudagskvöldum á RÚV en í vetur hverfur Atli af skjánum. „Ég verð ekki með innslögin mín hjá Gísla Marteini í vetur. Þau eru að hrista aðeins upp í þættinum og það er ekkert eðlilegra, þar sem hann hefur verið með sama sniði í þrjú ár.“Berglind Pétursdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Atli Fannar Bjarkason hafa myndað teymið í kringum spjallþáttinn Vikan.RÚVSamkvæmt heimildum Vísis sóttu 120 manns um starfið sem verkefnastjóri samfélagsmiðla hjá RÚV. „Ég vona að fólk haldi ekki niðri í sér andanum í dag og bíði eftir einhverjum bombum. Velgengni á samfélagsmiðlum snýst um stöðugleika þannig að vonandi má fólk bara búast við að því góða efni sem er framleitt í þvílíku magni á RÚV á hverjum einasta degi verði miðlað þannig að það komi fyrir augu sem flestra. Kannski prófum við okkur áfram í framsetningu og kannski gerum við eitthvað nýtt. Þetta kemur allt saman hægt og rólega í ljós.“ Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Vistaskipti Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
„Það stóð ekki til að byrja í nýrri vinnu, ári eftir að ég hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Þar er ég búinn að skemmta mér konunglega og ég er stoltur af verkefnunum sem ég tók þátt í þar. Í sumar auglýsti RÚV hins vegar starf sem togaði svo svakalega í mig að ég gat ekki sleppt því að sækja um,“ segir fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason sem hóf í dag störf hjá RÚV sem verkefnastjóri samfélagsmiðla hjá stofnuninni. Hann hefur undanfarin misseri starfað hjá markaðsteymi Hugsmiðjunnar. „Þetta leggst hrikalega vel í mig enda hálfgert draumastarf. Ég hef lengi látið mig dreyma um að fá að vera með fingurna í að miðla efninu frá RÚV á samfélagsmiðlum og tækifærin eru hreinlega yfirþyrmandi.“Hættir í Vikunni Undanfarin ár hefur Atli Fannar verið með innslög í þættinum Vikan á föstudagskvöldum á RÚV en í vetur hverfur Atli af skjánum. „Ég verð ekki með innslögin mín hjá Gísla Marteini í vetur. Þau eru að hrista aðeins upp í þættinum og það er ekkert eðlilegra, þar sem hann hefur verið með sama sniði í þrjú ár.“Berglind Pétursdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Atli Fannar Bjarkason hafa myndað teymið í kringum spjallþáttinn Vikan.RÚVSamkvæmt heimildum Vísis sóttu 120 manns um starfið sem verkefnastjóri samfélagsmiðla hjá RÚV. „Ég vona að fólk haldi ekki niðri í sér andanum í dag og bíði eftir einhverjum bombum. Velgengni á samfélagsmiðlum snýst um stöðugleika þannig að vonandi má fólk bara búast við að því góða efni sem er framleitt í þvílíku magni á RÚV á hverjum einasta degi verði miðlað þannig að það komi fyrir augu sem flestra. Kannski prófum við okkur áfram í framsetningu og kannski gerum við eitthvað nýtt. Þetta kemur allt saman hægt og rólega í ljós.“
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Vistaskipti Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira