Stjórnin féll í Færeyjum Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. september 2019 07:15 Frá Þórshöfn. Fréttablaðið/GVA Stjórnarflokkarnir í Færeyjum misstu meirihluta sinn í þingkosningunum sem fram fóru á laugardag. Fengu þeir 15 þingsæti af 33 en höfðu áður 17. Sigurvegari kosninganna er Fólkaflokkurinn sem fékk 24,5 prósent atkvæða og bætti við sig tveimur þingsætum. Formaður Fólkaflokksins, Jørgen Niclasen, sagði í samtali við færeyska vefmiðilinn in.fo að úrslit kosninganna væru draumi líkust. Hann hefði gert ráð fyrir að fá sjö þingmenn en flokkurinn fékk átta kjörna. Flokkurinn bætti við sig 5,6 prósentustigum. Niclasen sagðist telja eðlilegt að stjórnarandstöðuflokkarnir tækju nú við og mynduðu nýja ríkisstjórn. Aksel V. Johannesen, leiðtogi Jafnaðarmanna, er þó ekki alveg búinn að gefa upp á bátinn að halda í stjórnartaumana en hann hefur leitt ríkisstjórnina síðustu fjögur ár. Hann sagðist ætla að taka sér einn eða tvo daga í að kanna valkosti sína við stjórnarmyndun. Jafnaðarmenn fengu næstflest atkvæði, eða 22,1 prósent, og sjö þingmenn kjörna. Sambandsflokkurinn, sem verið hefur í stjórnarandstöðu, fékk 20,3 prósent og einnig sjö þingmenn. Þjóðveldisflokkurinn, sem setið hefur í stjórninni með Jafnaðarflokknum, fékk 18,1 prósent og sex menn kjörna. Birtist í Fréttablaðinu Færeyjar Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Stjórnarflokkarnir í Færeyjum misstu meirihluta sinn í þingkosningunum sem fram fóru á laugardag. Fengu þeir 15 þingsæti af 33 en höfðu áður 17. Sigurvegari kosninganna er Fólkaflokkurinn sem fékk 24,5 prósent atkvæða og bætti við sig tveimur þingsætum. Formaður Fólkaflokksins, Jørgen Niclasen, sagði í samtali við færeyska vefmiðilinn in.fo að úrslit kosninganna væru draumi líkust. Hann hefði gert ráð fyrir að fá sjö þingmenn en flokkurinn fékk átta kjörna. Flokkurinn bætti við sig 5,6 prósentustigum. Niclasen sagðist telja eðlilegt að stjórnarandstöðuflokkarnir tækju nú við og mynduðu nýja ríkisstjórn. Aksel V. Johannesen, leiðtogi Jafnaðarmanna, er þó ekki alveg búinn að gefa upp á bátinn að halda í stjórnartaumana en hann hefur leitt ríkisstjórnina síðustu fjögur ár. Hann sagðist ætla að taka sér einn eða tvo daga í að kanna valkosti sína við stjórnarmyndun. Jafnaðarmenn fengu næstflest atkvæði, eða 22,1 prósent, og sjö þingmenn kjörna. Sambandsflokkurinn, sem verið hefur í stjórnarandstöðu, fékk 20,3 prósent og einnig sjö þingmenn. Þjóðveldisflokkurinn, sem setið hefur í stjórninni með Jafnaðarflokknum, fékk 18,1 prósent og sex menn kjörna.
Birtist í Fréttablaðinu Færeyjar Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira