Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2019 15:25 Charles Leclerc keyrði Ferrari bílinn til sigurs í dag vísir/getty Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Leclerc þurfti að hafa fyrir sigrinum í dag, hann þurfti að halda aftur af heimsmeistaranum Lewis Hamilton á lokametrunum og Hamilton kom 0,9 sekúndum á eftir Leclerc yfir marklínuna. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji en hann var langt á eftir Hamilton og Leclerc. Sebastian Vettel varð fjórði. Leclerc hafði tvisvar komist nálægt því að vinna Formúlu 1 kappakstur en hann er á sínu öðru tímabili. Sigurinn í dag var sá fyrsti hjá Ferrari í ár en liðið hafði ekki unnið síðan Vettel vann á þessari braut fyrir ári síðan. Belgía Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Leclerc þurfti að hafa fyrir sigrinum í dag, hann þurfti að halda aftur af heimsmeistaranum Lewis Hamilton á lokametrunum og Hamilton kom 0,9 sekúndum á eftir Leclerc yfir marklínuna. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji en hann var langt á eftir Hamilton og Leclerc. Sebastian Vettel varð fjórði. Leclerc hafði tvisvar komist nálægt því að vinna Formúlu 1 kappakstur en hann er á sínu öðru tímabili. Sigurinn í dag var sá fyrsti hjá Ferrari í ár en liðið hafði ekki unnið síðan Vettel vann á þessari braut fyrir ári síðan.
Belgía Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira