500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 14:45 Frá afhendingu peningagjafarinnar í dag, frá vinstri, Anna Árnadóttir, formaður líknanefndar Þórusystra, Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu og Margrét Halla Ragnarsdóttir yfirmeistari Rebekkustúkunnar númer níu, Þóru á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira