Verði þriðji orkupakkinn samþykktur á morgun er baráttunni þó ekki lokið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. september 2019 12:10 Frosti Sigurjónsson er einn talsmanna Orkunnar okkar. Atkvæðagreiðsla fer fram um þriðja orkupakkann í þinginu á morgun. Fulltrúar Orkunnar okkar munu afhenda þinginu áskorun með 16 þúsund undirskriftum þess efnis að synja orkupakkanum. Verði þingið ekki við beiðni samtakanna munu þau leita til forsetans. Frosti Sigurjónsson var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á morgun. Frosti hefur verið einna fremstur í umræðu gegn þriðja orkupakkanum. Hann segir að málið verði þeim flokkum erfitt í næstu kosningum sem samþykki pakkann. „Núna þegar þessi samtök eru farin að vekja þjóðina þá heyri ég að það er mikill hljómgrunnur fyrir þessum sjónarmiðum. Við viljum bara fá að ræða þetta. Ég held að þetta verði stórt mál í næstu kosningum. Ætla þeir flokkar sem núna eru að fara að samþykkja þetta og ýta á já takkann, ætla þeir að vera flokkarnir sem svara kalli þjóðarinnar um að við fáum að ráða þessu sjálf. Þeir eru að missa allan trúverðugleika þegar þeir ýta á já takkann því það er núna sem þeir geta stooppað þetta,“ sagði Frosti Sigurjónsson. Síðustu umræður fóru fram á Alþingi á fimmtudag og fer atkvæðagreiðsla um málið fram á morgun. „Á morgun færum við þinginu þessa áskorun okkar og meira en 16 þúsund undirskriftir um að þingmenn bíði og leiti undanþágu Íslands frá þessu. Samþykki ekki þennan orkupakka. Ef þeir verða ekki við þeirri áskorun þá munum við skora á forsetann að staðfesta ekki orkupakkann. Við munum síðan halda áfram að útskýra fyrir þjóðinni mikilvægi þessara orkumála, skora á stjórmálahreyfingar allar að mynda sér skoðun á þessu máli svo að kjósendur næstu kosninga geti tekið afstöðu á grundvelli þessara mikla hagsmunamáls,“ sagði Frosti. Allt bendir til þess að þriðji orkupakkinn verði samþykktur á morgun. Frosti segir að ef slíkt gerist haldi baráttan þó áfram gegn pakkanum. „Fjórði pakkinn er á leiðinni. Sá fimmti hefur verið boðaður. Við verðum að segja; hvenær ætlum við að stoppa og það verður ekki auðveldara að stoppa þann fjórða ef við samþykkjum þann þriðja. Það getur vel verið að það takist ekki á morgun. Við hörmum það en við gefumst ekkert upp,“ sagði Frosti. Hér að neðan má heyra viðtalið við Frosta í heild sinni. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45 Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29. ágúst 2019 22:35 Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. 30. ágúst 2019 13:15 Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. 30. ágúst 2019 11:15 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Atkvæðagreiðsla fer fram um þriðja orkupakkann í þinginu á morgun. Fulltrúar Orkunnar okkar munu afhenda þinginu áskorun með 16 þúsund undirskriftum þess efnis að synja orkupakkanum. Verði þingið ekki við beiðni samtakanna munu þau leita til forsetans. Frosti Sigurjónsson var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á morgun. Frosti hefur verið einna fremstur í umræðu gegn þriðja orkupakkanum. Hann segir að málið verði þeim flokkum erfitt í næstu kosningum sem samþykki pakkann. „Núna þegar þessi samtök eru farin að vekja þjóðina þá heyri ég að það er mikill hljómgrunnur fyrir þessum sjónarmiðum. Við viljum bara fá að ræða þetta. Ég held að þetta verði stórt mál í næstu kosningum. Ætla þeir flokkar sem núna eru að fara að samþykkja þetta og ýta á já takkann, ætla þeir að vera flokkarnir sem svara kalli þjóðarinnar um að við fáum að ráða þessu sjálf. Þeir eru að missa allan trúverðugleika þegar þeir ýta á já takkann því það er núna sem þeir geta stooppað þetta,“ sagði Frosti Sigurjónsson. Síðustu umræður fóru fram á Alþingi á fimmtudag og fer atkvæðagreiðsla um málið fram á morgun. „Á morgun færum við þinginu þessa áskorun okkar og meira en 16 þúsund undirskriftir um að þingmenn bíði og leiti undanþágu Íslands frá þessu. Samþykki ekki þennan orkupakka. Ef þeir verða ekki við þeirri áskorun þá munum við skora á forsetann að staðfesta ekki orkupakkann. Við munum síðan halda áfram að útskýra fyrir þjóðinni mikilvægi þessara orkumála, skora á stjórmálahreyfingar allar að mynda sér skoðun á þessu máli svo að kjósendur næstu kosninga geti tekið afstöðu á grundvelli þessara mikla hagsmunamáls,“ sagði Frosti. Allt bendir til þess að þriðji orkupakkinn verði samþykktur á morgun. Frosti segir að ef slíkt gerist haldi baráttan þó áfram gegn pakkanum. „Fjórði pakkinn er á leiðinni. Sá fimmti hefur verið boðaður. Við verðum að segja; hvenær ætlum við að stoppa og það verður ekki auðveldara að stoppa þann fjórða ef við samþykkjum þann þriðja. Það getur vel verið að það takist ekki á morgun. Við hörmum það en við gefumst ekkert upp,“ sagði Frosti. Hér að neðan má heyra viðtalið við Frosta í heild sinni.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45 Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29. ágúst 2019 22:35 Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. 30. ágúst 2019 13:15 Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. 30. ágúst 2019 11:15 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45
Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29. ágúst 2019 22:35
Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. 30. ágúst 2019 13:15
Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. 30. ágúst 2019 11:15