Öll Atlabörnin orðið bikarmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2019 09:00 Davíð sveipaður fána Víkings. vísir/vilhelm Davíð Örn Atlason fylgdi í fótspor systkina sinna þegar hann varð bikarmeistari í gær. Davíð lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Víkingur lagði FH að velli, 1-0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Öll börn Atla Hilmarssonar og Hildar Kristjönu Arnardóttur hafa nú orðið bikarmeistarar. Eldri systkini Davíðs urðu reyndar bikarmeistarar í handbolta og ekki með Víkingi. Arnór Atlason, lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg í Danmörku, varð bikarmeistari með KA 2004 og FCK í Danmörku sex árum síðar. Arnór var stórkostlegur í bikarúrslitaleiknum 2004 og skoraði 13 mörk í 31-23 sigri KA á Fram.Arnór varð bikarmeistari á Íslandi og í Danmörku.vísir/gettyÞorgerður Anna Atladóttir varð fimm sinnum bikarmeistari á handboltaferlinum sem lauk í fyrra. Hún varð bikarmeistari með Stjörnunni 2008, 2009 og 2017 og Val 2012 og 2013. Árið 2009 varð Þorgerður Anna Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni undir stjórn föður síns. Arnór varð einnig Íslandsmeistari með KA undir stjórn föður síns 2002. Ólíklegt verður að teljast að Davíð nái því að vinna titil undir stjórn föður síns sem einbeitti sér að handboltanum. Atli varð sjálfur bikarmeistari sem leikmaður með FH 1994, sama ár og Davíð fæddist. Arnór er fæddur 1984 og Þorgerður Anna 1992.Þorgerður Anna varð tvisvar sinnum bikarmeistari með Val.vísir/stefán Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Davíð Örn Atlason fylgdi í fótspor systkina sinna þegar hann varð bikarmeistari í gær. Davíð lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Víkingur lagði FH að velli, 1-0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Öll börn Atla Hilmarssonar og Hildar Kristjönu Arnardóttur hafa nú orðið bikarmeistarar. Eldri systkini Davíðs urðu reyndar bikarmeistarar í handbolta og ekki með Víkingi. Arnór Atlason, lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg í Danmörku, varð bikarmeistari með KA 2004 og FCK í Danmörku sex árum síðar. Arnór var stórkostlegur í bikarúrslitaleiknum 2004 og skoraði 13 mörk í 31-23 sigri KA á Fram.Arnór varð bikarmeistari á Íslandi og í Danmörku.vísir/gettyÞorgerður Anna Atladóttir varð fimm sinnum bikarmeistari á handboltaferlinum sem lauk í fyrra. Hún varð bikarmeistari með Stjörnunni 2008, 2009 og 2017 og Val 2012 og 2013. Árið 2009 varð Þorgerður Anna Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni undir stjórn föður síns. Arnór varð einnig Íslandsmeistari með KA undir stjórn föður síns 2002. Ólíklegt verður að teljast að Davíð nái því að vinna titil undir stjórn föður síns sem einbeitti sér að handboltanum. Atli varð sjálfur bikarmeistari sem leikmaður með FH 1994, sama ár og Davíð fæddist. Arnór er fæddur 1984 og Þorgerður Anna 1992.Þorgerður Anna varð tvisvar sinnum bikarmeistari með Val.vísir/stefán
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39
Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti