Olísdeild kvenna hefst í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 09:36 Valur er ríkjandi Íslandsmeistari í Olísdeild kvenna. Vísir/Vilhelm Klukkan 13:30 mætir Stjarnan á Ásvelli og mætir Haukum. Ólíklegt er að nýja skytta Hauka, hin sænska Sara Odden, verði með en Haukar duttu út í undanúrslitum gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Hálftíma síðar, eða klukkan 14:00, hefst leikur ÍBV og Aftureldingar en Mosfellsstúlkur eru nýliðar í deildinni og benda allar spár til þess að stoppið verði stutt í efstu deild að þessu sinni. Klukkan 14:30 hefst svo leikur KA/Þór og Fram á Akureyri en gestunum úr Safamýri er spáð einkar góðu gengi í ár. Sérstaklega eftir að hafa valtað yfir núverandi Íslandsmeistara Vals í Meistarakeppninni í síðustu viku. Á morgun mætast svo HK og Valur í Kórnum og má reikna með að Íslandsmeistararnir séu komnir með blóð á tennurnar eftir að hafa tapað gegn Fram í Meistarakeppninni og dottið svo út fyrir sænsku deildarmeisturunum í EHF-bikarnum. Sá leikur hefst klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6. september 2019 15:00 Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8. september 2019 21:23 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Klukkan 13:30 mætir Stjarnan á Ásvelli og mætir Haukum. Ólíklegt er að nýja skytta Hauka, hin sænska Sara Odden, verði með en Haukar duttu út í undanúrslitum gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Hálftíma síðar, eða klukkan 14:00, hefst leikur ÍBV og Aftureldingar en Mosfellsstúlkur eru nýliðar í deildinni og benda allar spár til þess að stoppið verði stutt í efstu deild að þessu sinni. Klukkan 14:30 hefst svo leikur KA/Þór og Fram á Akureyri en gestunum úr Safamýri er spáð einkar góðu gengi í ár. Sérstaklega eftir að hafa valtað yfir núverandi Íslandsmeistara Vals í Meistarakeppninni í síðustu viku. Á morgun mætast svo HK og Valur í Kórnum og má reikna með að Íslandsmeistararnir séu komnir með blóð á tennurnar eftir að hafa tapað gegn Fram í Meistarakeppninni og dottið svo út fyrir sænsku deildarmeisturunum í EHF-bikarnum. Sá leikur hefst klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6. september 2019 15:00 Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8. september 2019 21:23 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00
Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6. september 2019 15:00
Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8. september 2019 21:23