Tveimur rænt á sama klukkutímanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. september 2019 06:54 Ungur maður segist hafa verið fluttur gegn vilja í Heiðmörk af tveimur mönnum. Vísir/Vilhelm Tvær frelsissviptingar komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Annars vegar tilkynnti maður um frelsissviptingu/rán klukkan 17 og hins vegar tilkynnti ungur maður um líkamsárás í Heiðmörk um hálftíma síðar. Að því er segir í dagbók lögreglu var maðurinn að aka í Borgartúni þegar tvær manneskju settust inn í bíl hans, kona í framsæti og maður í aftursæti. Mun maðurinn í aftursætinu hafa tekið upp eggvopn og hótað manninum. Konan fór síðan úr bílnum og var manninum sagt að aka á eftir bifreið konunnar. Úr Borgartúninu var farið í hverfi 113 (Grafarholt/Úlfarsárdalur) þar sem ætlunin var að ná peningum af manninum sem ráðist var á með því að taka út úr hraðbanka. Manninum var síðan sagt að aka að heimili sínu þar sem karlmaðurinn sem grunaður er í málinu fylgdi honum inn, stal lyfjum og fleiru. Þegar þeir voru síðan á leið út náði maðurinn sem fyrir árásinni varð að loka útihurðinni á þann grunaða og hringja síðan á lögreglu. Er málið til rannsóknar. Klukkan 17:24 var síðan tilkynnt um líkamsárás í Heiðmörk. Í dagbók lögreglu kemur fram að ungur maður segi tvo menn hafa flutt sig í Heiðmörk þar sem hann var barinn með kylfu og úða beitt á hann. Þá var hann látinn vaða út í Elliðavatn og var orðinn kaldur þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Var farið með manninn á bráðadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Tvær frelsissviptingar komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Annars vegar tilkynnti maður um frelsissviptingu/rán klukkan 17 og hins vegar tilkynnti ungur maður um líkamsárás í Heiðmörk um hálftíma síðar. Að því er segir í dagbók lögreglu var maðurinn að aka í Borgartúni þegar tvær manneskju settust inn í bíl hans, kona í framsæti og maður í aftursæti. Mun maðurinn í aftursætinu hafa tekið upp eggvopn og hótað manninum. Konan fór síðan úr bílnum og var manninum sagt að aka á eftir bifreið konunnar. Úr Borgartúninu var farið í hverfi 113 (Grafarholt/Úlfarsárdalur) þar sem ætlunin var að ná peningum af manninum sem ráðist var á með því að taka út úr hraðbanka. Manninum var síðan sagt að aka að heimili sínu þar sem karlmaðurinn sem grunaður er í málinu fylgdi honum inn, stal lyfjum og fleiru. Þegar þeir voru síðan á leið út náði maðurinn sem fyrir árásinni varð að loka útihurðinni á þann grunaða og hringja síðan á lögreglu. Er málið til rannsóknar. Klukkan 17:24 var síðan tilkynnt um líkamsárás í Heiðmörk. Í dagbók lögreglu kemur fram að ungur maður segi tvo menn hafa flutt sig í Heiðmörk þar sem hann var barinn með kylfu og úða beitt á hann. Þá var hann látinn vaða út í Elliðavatn og var orðinn kaldur þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Var farið með manninn á bráðadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira