Brosnan vill konu í hlutverk Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 15:30 Brosnan var Bond í fjórum kvikmyndum. vísir/getty Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira