Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2019 16:03 Óskar Örn Hauksson er tilnefndur sem besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Húsið opnar klukkan 19.00 en formleg dagskrá hefst klukkan 20.00 en frítt er inn á lokahófið og allir velkomnir. Leikmenn eru hvattir sérstaklega til að mæta sem og stjórnarfólk, stuðningsmenn og annað áhugafólk. Leikmenn deildanna velja bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins. Búið er að opinbera tilnefningarnar í bæði karla- og kvennaflokki.Í dag fer fram lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna 2019. Hófið, sem er skipulagt af Leikmannasamtökum Íslands með stuðningi Ölgerðarinnar og KSÍ, fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og hefst kl. 19:00. https://t.co/yaZpolgfa4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 29, 2019 Óskar Örn Hauksson, Kristinn Jónsson og Hilmar Árni Halldórsson eru tilnefndir sem bestu leikmennirnir. Óskar og Kristinn frá Íslandsmeisturum KR en Hilmar frá Stjörnunni. Finnur Tómas Pálmason úr KR, Guðmundur Andri Tryggvason úr Víkingi og Daði Freyr Arnarsson úr FH eru tilnefndir sem efnilegustu leikmennirnir.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í karlaflokki:Markmenn: Beitir Ólafsson, KR Vladan Djogatovic, Grindavík Daði Freyr Arnarsson, FHVarnarmenn: Kristinn Jónsson, KR Finnur Tómas Pálmason, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Guðmundur Kristjánsson, FH Sölvi Geir Ottesen, Víkingur Josep Zeba, Grindavík Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kennie Chopart, KRMiðjumenn: Andri Rafn Yeoman, Breiðablik Pálmi Rafn Pálmason, KR Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðablik Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, StjarnanSóknarmenn: Steven Lennon, FH Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Patrik Pedersen, Valur Thomas Mikkelssen, Breiðablik Geoffrey Castilion, FylkirElín Metta er tilnefnd sem sú besta.vísir/daníelÍ kvennaflokki eru þær Elín Metta Jensen úr Íslandsmeistaraliði Vals og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur og Hildur Antonsdóttir úr silfurliði Breiðabliks tilnefndar sem þær bestu. Hlín Eiriksdóttir er tilnefnd sem sú efnilegasta en hún kemur úr liði Vals. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir úr liði Blika eru einnig tilnefndar sem efnilegastar.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í kvennaflokki:Markmenn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Sandra Sigurðardóttir, Valur Kelsey Wys, SelfossVarnarmenn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Guðný Árnadóttir, Valur Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Berglind Rós Ágústsdóttir, Fylkir Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Lilja Dögg Valþórsdóttir, KRMiðjumenn Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Karítas Tómasdóttir, Selfoss Dóra María Lárusdóttir, Valur Katrín Ómarsdóttir, KR Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik Margrét Lára Viðarsdóttir, ValurSóknarmenn Elín Metta Jensen, Valur Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfoss Hlín Eiríksdóttir, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Cloé Lacasse, ÍBV Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Húsið opnar klukkan 19.00 en formleg dagskrá hefst klukkan 20.00 en frítt er inn á lokahófið og allir velkomnir. Leikmenn eru hvattir sérstaklega til að mæta sem og stjórnarfólk, stuðningsmenn og annað áhugafólk. Leikmenn deildanna velja bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins. Búið er að opinbera tilnefningarnar í bæði karla- og kvennaflokki.Í dag fer fram lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna 2019. Hófið, sem er skipulagt af Leikmannasamtökum Íslands með stuðningi Ölgerðarinnar og KSÍ, fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og hefst kl. 19:00. https://t.co/yaZpolgfa4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 29, 2019 Óskar Örn Hauksson, Kristinn Jónsson og Hilmar Árni Halldórsson eru tilnefndir sem bestu leikmennirnir. Óskar og Kristinn frá Íslandsmeisturum KR en Hilmar frá Stjörnunni. Finnur Tómas Pálmason úr KR, Guðmundur Andri Tryggvason úr Víkingi og Daði Freyr Arnarsson úr FH eru tilnefndir sem efnilegustu leikmennirnir.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í karlaflokki:Markmenn: Beitir Ólafsson, KR Vladan Djogatovic, Grindavík Daði Freyr Arnarsson, FHVarnarmenn: Kristinn Jónsson, KR Finnur Tómas Pálmason, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Guðmundur Kristjánsson, FH Sölvi Geir Ottesen, Víkingur Josep Zeba, Grindavík Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kennie Chopart, KRMiðjumenn: Andri Rafn Yeoman, Breiðablik Pálmi Rafn Pálmason, KR Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðablik Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, StjarnanSóknarmenn: Steven Lennon, FH Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Patrik Pedersen, Valur Thomas Mikkelssen, Breiðablik Geoffrey Castilion, FylkirElín Metta er tilnefnd sem sú besta.vísir/daníelÍ kvennaflokki eru þær Elín Metta Jensen úr Íslandsmeistaraliði Vals og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur og Hildur Antonsdóttir úr silfurliði Breiðabliks tilnefndar sem þær bestu. Hlín Eiriksdóttir er tilnefnd sem sú efnilegasta en hún kemur úr liði Vals. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir úr liði Blika eru einnig tilnefndar sem efnilegastar.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í kvennaflokki:Markmenn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Sandra Sigurðardóttir, Valur Kelsey Wys, SelfossVarnarmenn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Guðný Árnadóttir, Valur Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Berglind Rós Ágústsdóttir, Fylkir Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Lilja Dögg Valþórsdóttir, KRMiðjumenn Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Karítas Tómasdóttir, Selfoss Dóra María Lárusdóttir, Valur Katrín Ómarsdóttir, KR Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik Margrét Lára Viðarsdóttir, ValurSóknarmenn Elín Metta Jensen, Valur Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfoss Hlín Eiríksdóttir, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Cloé Lacasse, ÍBV Agla María Albertsdóttir, Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn