Leclerc fyrsti Ferrari-ökuþórinn í 19 ár sem er fjórum sinnum á rásspól í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2019 13:34 Leclerc hefur alls sex sinnum hrósað sigri í tímatökunni á tímabilinu. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari varð hlutskarpastur í tímatökunni fyrir Rússlandskappaksturinn í dag. Hann verður því fremstur á ráslínu í fjórðu keppninni í röð. Nítján ár eru síðan ökumaður Ferrari náði því að vera fremstur á ráslínu fjórum sinnum í röð á sama tímabili. Michael Schumacher afrekaði það tímabilið 2000.F1 - @Charles_Leclerc is the first Ferrari driver to start from pole position in 4 consecutive races within a single season since Michael Schumacher in the final four Grands Prix of 2000. #F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Hinn 21 árs Leclerc hefur alls sex sinnum verið á ráslínu á sínu fyrsta tímabili hjá Ferrari. Aðeins Niki Lauda var oftar fremstur á ráslínu á fyrsta tímabili sínu hjá Ferrari. Hann var níu sinnum á rásspól tímabilið 1974.F1 - Drivers on most pole positions in their debut year at Ferrari 9 - Niki Lauda (1974) 6 - Juan Manuel Fangio (1956) 6 - @Charles_Leclerc (2019)#F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Leclerc. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji, Max Verstappen á Red Bull fjórði og Valteri Bottas á Mercedes, fimmti. Hamilton er efstur í keppni ökuþóra um heimsmeistaratitilinn. Hann er með 296 stig, 65 stigum meira en Bottas sem er í 2. sætinu. Leclerc og Verstappen eru jafnir í 3. sæti, 96 stigum á eftir Hamilton þegar sjö umferðir eru eftir. Bein útsending frá Rússlandskappakstrinum byrjar hefst á Stöð 2 Sport rétt fyrir klukkan 11:00 á morgun. Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Charles Leclerc á Ferrari varð hlutskarpastur í tímatökunni fyrir Rússlandskappaksturinn í dag. Hann verður því fremstur á ráslínu í fjórðu keppninni í röð. Nítján ár eru síðan ökumaður Ferrari náði því að vera fremstur á ráslínu fjórum sinnum í röð á sama tímabili. Michael Schumacher afrekaði það tímabilið 2000.F1 - @Charles_Leclerc is the first Ferrari driver to start from pole position in 4 consecutive races within a single season since Michael Schumacher in the final four Grands Prix of 2000. #F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Hinn 21 árs Leclerc hefur alls sex sinnum verið á ráslínu á sínu fyrsta tímabili hjá Ferrari. Aðeins Niki Lauda var oftar fremstur á ráslínu á fyrsta tímabili sínu hjá Ferrari. Hann var níu sinnum á rásspól tímabilið 1974.F1 - Drivers on most pole positions in their debut year at Ferrari 9 - Niki Lauda (1974) 6 - Juan Manuel Fangio (1956) 6 - @Charles_Leclerc (2019)#F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Leclerc. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji, Max Verstappen á Red Bull fjórði og Valteri Bottas á Mercedes, fimmti. Hamilton er efstur í keppni ökuþóra um heimsmeistaratitilinn. Hann er með 296 stig, 65 stigum meira en Bottas sem er í 2. sætinu. Leclerc og Verstappen eru jafnir í 3. sæti, 96 stigum á eftir Hamilton þegar sjö umferðir eru eftir. Bein útsending frá Rússlandskappakstrinum byrjar hefst á Stöð 2 Sport rétt fyrir klukkan 11:00 á morgun.
Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira