Upphitun: Hamilton segir líkur á sigri litlar Bragi Þórðarson skrifar 27. september 2019 23:30 Hamilton telur Ferrari hafa besta bílinn eins og er. Getty Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. ,,Nýju uppfærslur Ferrari virðast virka mjög vel og við höfum dregist aftur úr´´ sagði Hamilton fyrir rússneska kappaksturinn. Keppnin er númer 16 af 21 á tímabilinu. Þrátt fyrir að fimmfaldi heimsmeistarinn telji ólíklegt að lið sitt muni ná öðrum sigri á árinu er forskot Mercedes slíkt að ólíklegt er að Ferrari nái því. Hraði Verstappen á æfingum í Sochi kom mörgum á óvart.GettyVerstappen kemur á óvartMax Verstappen á Red Bull náði hraðasta tíma á annari æfingu í Rússlandi. Fyrir keppni bjuggust ekki margir við því að Red Bull bílarnir væru samkeppnishæfir á Sochi brautinni. Verstappen mun þó efst getað ræst fimmti þar sem Hollendingurinn, ásamt öllum öðrum sem aka með Honda vélar, mun fá refsingar fyrir að skipta um vél. Charles Leclerc var hraðastur á fyrstu æfingu á sínum Ferrari og heldur áfram að sýna ótrúlega hæfileika fyrir aftan stýrið. Leclerc vill meina að liðið hafi stolið af honum sigrinum í Singapúr um síðustu helgi og fauk vel í Mónakó búann eftir keppni. Leclerc hefur þó dregið ummæli sín til baka og beðið liðið afsökunar. Keppnin hefst klukkan 10:50 á sunnudagsmorgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. ,,Nýju uppfærslur Ferrari virðast virka mjög vel og við höfum dregist aftur úr´´ sagði Hamilton fyrir rússneska kappaksturinn. Keppnin er númer 16 af 21 á tímabilinu. Þrátt fyrir að fimmfaldi heimsmeistarinn telji ólíklegt að lið sitt muni ná öðrum sigri á árinu er forskot Mercedes slíkt að ólíklegt er að Ferrari nái því. Hraði Verstappen á æfingum í Sochi kom mörgum á óvart.GettyVerstappen kemur á óvartMax Verstappen á Red Bull náði hraðasta tíma á annari æfingu í Rússlandi. Fyrir keppni bjuggust ekki margir við því að Red Bull bílarnir væru samkeppnishæfir á Sochi brautinni. Verstappen mun þó efst getað ræst fimmti þar sem Hollendingurinn, ásamt öllum öðrum sem aka með Honda vélar, mun fá refsingar fyrir að skipta um vél. Charles Leclerc var hraðastur á fyrstu æfingu á sínum Ferrari og heldur áfram að sýna ótrúlega hæfileika fyrir aftan stýrið. Leclerc vill meina að liðið hafi stolið af honum sigrinum í Singapúr um síðustu helgi og fauk vel í Mónakó búann eftir keppni. Leclerc hefur þó dregið ummæli sín til baka og beðið liðið afsökunar. Keppnin hefst klukkan 10:50 á sunnudagsmorgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira