Gunnar: Væri til í að berjast í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 27. september 2019 19:30 Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00. MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00.
MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30
Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30
Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00
Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30