Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 22:30 Að venju lauk Seinni bylgjunni í gær á hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? Þar er farið yfir ýmis skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Í Hvað ertu að gera maður? í þætti gærkvöldsins kenndi ýmissa grasa. Meðal annars var farið yfir það þegar Vignir Svavarsson, línumaður Hauka, var rifinn úr treyjunni gegn Stjörnunni en hélt samt áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist. Þá var nokkuð um léleg vítaköst þar sem leikmenn hittu ekki markið. Leikmönnum gekk hins vegar betur að hitta í tómt markið en í síðustu umferð. Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Að venju lauk Seinni bylgjunni í gær á hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? Þar er farið yfir ýmis skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Í Hvað ertu að gera maður? í þætti gærkvöldsins kenndi ýmissa grasa. Meðal annars var farið yfir það þegar Vignir Svavarsson, línumaður Hauka, var rifinn úr treyjunni gegn Stjörnunni en hélt samt áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist. Þá var nokkuð um léleg vítaköst þar sem leikmenn hittu ekki markið. Leikmönnum gekk hins vegar betur að hitta í tómt markið en í síðustu umferð. Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00
Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00