Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 16:11 Vettel vann loksins kappakstur í dag. vísir/getty Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Samherji hans, Charles Leclerc, kom annar í mark en mikið drama var á hringnum þar sem Leclerc leiddi lengi vel. Lið Ferrari tók þó Vettel fyrr inn í þjónustuhlé og við það var Vettel ekki sáttur. „Hvað rugl? gangi? Ég vil bara láta ykkur vita hvernig mér líður. Til þess að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki en við munum ræða þetta síðar,“ sagði Leclerc er Ferrari menn virtust hleypa Vettel í forystuna.Ferrari's Charles Leclerc was left furious after Ferrari team-mate Sebastian Vettel won the Singapore Grand Prix. Full story https://t.co/QvbPKUI5Ze#bbcf1#F1#SingaporeGPpic.twitter.com/XhDoGgO5yN — BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2019 Ferrari hefur því unnið tvær keppnir í rö en það er í fyrsta skipti síðan 2017 sem það gerist. Í þriðja sætinu var svo Max Verstappen frá Red Bull en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð í fjórða sætinu og samherji hans Valtteri Bottas í því fimmta. Formúla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Samherji hans, Charles Leclerc, kom annar í mark en mikið drama var á hringnum þar sem Leclerc leiddi lengi vel. Lið Ferrari tók þó Vettel fyrr inn í þjónustuhlé og við það var Vettel ekki sáttur. „Hvað rugl? gangi? Ég vil bara láta ykkur vita hvernig mér líður. Til þess að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki en við munum ræða þetta síðar,“ sagði Leclerc er Ferrari menn virtust hleypa Vettel í forystuna.Ferrari's Charles Leclerc was left furious after Ferrari team-mate Sebastian Vettel won the Singapore Grand Prix. Full story https://t.co/QvbPKUI5Ze#bbcf1#F1#SingaporeGPpic.twitter.com/XhDoGgO5yN — BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2019 Ferrari hefur því unnið tvær keppnir í rö en það er í fyrsta skipti síðan 2017 sem það gerist. Í þriðja sætinu var svo Max Verstappen frá Red Bull en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð í fjórða sætinu og samherji hans Valtteri Bottas í því fimmta.
Formúla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira