Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Gabríel Sighvatsson skrifar 21. september 2019 16:52 Margrét Lára fagnar marki með Val vísir/daníel Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. „Besta tilfinning í heimi. Ég er ótrúlega hrærð yfir því að við séum loksins búin að ná titlinum aftur á Hlíðarenda. Það eru 4 ár síðan ég kom heim úr atvinnumennsku og þetta var alltaf stefnan og loksins kom það.“ „Þessar stelpur í þessu liði, það er bara eitthvað að, þetta er svo geðveik liðsheild. Það eru allir búnir að leggja sitt af mörkum í allt sumar og allan vetur og ég er ótrúlega stolt.“ Liðið gekk í gegnum tímabilið ósigrað og ekki er hægt að efast um gæðin í liðinu. „Við lögðum ótrúlega mikið á okkur í allan vetur og höfum ekki tapað leik í sumar. Þetta er búið að vera frábært sumar og við erum virkilega ánægðar, stoltar og þakklátar fyrir fólkið okkar hérna líka.“ „Það eru fáránleg gæði í þessu liði og einhverjir eru að gagnrýna það að við séum eitthvað gamlar. Við svörum því í dag, erum við ekki bara gamlar og góðar?“ Margrét Lára segir að stemningin sé búin að vera með þeim í sumar og hversu stolt hún sé af liðinu. „Hún er búin að vera geggjuð í allt sumar, bikarinn var kannski smá vonbrigði en við erum ógeðslega glaðar í dag og eins og ég segi, ég get eiginlega ekki sagt hversu stolt ég er af þessum stelpum.“ „Það eru allir búnir að stíga upp, við sem erum að koma upp úr meiðslum, við stígum upp, við gerum okkar. Ungu leikmennirnir stigu upp og gerðu sitt og þeir sem hafa verið hérna í mörg ár, þeir gerðu sitt. Það eru allir búnir að blómstra í sumar.“ Margrét Lára skoraði sigurmarkið í leiknum í dag og tryggði liðinu sínu þannig titilinn. „Það var dásamleg stund en auðvitað hleyptum við Keflvíkingunum óþarflega mikið inn í leikinn. Þær eru með flott lið og kannski ekki sanngjarnt að þær séu að falla en því miður varð það þeirra hlutskipti.“ sagði Margrét Lára að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. „Besta tilfinning í heimi. Ég er ótrúlega hrærð yfir því að við séum loksins búin að ná titlinum aftur á Hlíðarenda. Það eru 4 ár síðan ég kom heim úr atvinnumennsku og þetta var alltaf stefnan og loksins kom það.“ „Þessar stelpur í þessu liði, það er bara eitthvað að, þetta er svo geðveik liðsheild. Það eru allir búnir að leggja sitt af mörkum í allt sumar og allan vetur og ég er ótrúlega stolt.“ Liðið gekk í gegnum tímabilið ósigrað og ekki er hægt að efast um gæðin í liðinu. „Við lögðum ótrúlega mikið á okkur í allan vetur og höfum ekki tapað leik í sumar. Þetta er búið að vera frábært sumar og við erum virkilega ánægðar, stoltar og þakklátar fyrir fólkið okkar hérna líka.“ „Það eru fáránleg gæði í þessu liði og einhverjir eru að gagnrýna það að við séum eitthvað gamlar. Við svörum því í dag, erum við ekki bara gamlar og góðar?“ Margrét Lára segir að stemningin sé búin að vera með þeim í sumar og hversu stolt hún sé af liðinu. „Hún er búin að vera geggjuð í allt sumar, bikarinn var kannski smá vonbrigði en við erum ógeðslega glaðar í dag og eins og ég segi, ég get eiginlega ekki sagt hversu stolt ég er af þessum stelpum.“ „Það eru allir búnir að stíga upp, við sem erum að koma upp úr meiðslum, við stígum upp, við gerum okkar. Ungu leikmennirnir stigu upp og gerðu sitt og þeir sem hafa verið hérna í mörg ár, þeir gerðu sitt. Það eru allir búnir að blómstra í sumar.“ Margrét Lára skoraði sigurmarkið í leiknum í dag og tryggði liðinu sínu þannig titilinn. „Það var dásamleg stund en auðvitað hleyptum við Keflvíkingunum óþarflega mikið inn í leikinn. Þær eru með flott lið og kannski ekki sanngjarnt að þær séu að falla en því miður varð það þeirra hlutskipti.“ sagði Margrét Lára að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn