Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. september 2019 14:24 Átök brutust út á milli gulu vestanna og lögreglu. ap/Thibault Camus Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27
Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45