Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2019 14:44 Mynd úr safni Vísir/Vilhelm Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að tveir unglingspiltar hafi verið heima við þegar þetta gerðist, en þeir náðu að komast út úr íbúðinni. Öðrum íbúum í stigaganginum var gert að yfirgefa íbúðir sínar á meðan slökkviliðið réð niðurlögum eldsins. Íbúðin, þar sem eldurinn kom upp, er töluvert skemmd. Segir í tilkynningu frá lögreglu að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið á þessari stundu.Veraldlegar eigur skipta litlu Árni Helgi Gunnlaugsson, faðir piltanna, lýsti því í samtali við Ríkisútvarpið í gær þegar sonur hans hringdi í hann. „Ég fæ símtal frá syni mínum þar sem hann segir mér að það sé kviknað í íbúðinni eða kviknað í rúmi inni í herbergi. Ég er vestur í bæ þegar ég fæ símtalið. Ég náttúrulega bruna af stað upp eftir og vissi ekki hversu mikill eldurinn væri. Ég var búinn að biðja hann um að slökkva í eldinum og hann sagði mér að rúmið væri farið að loga. Ég sagði þeim þá bara strákunum að koma sér út og hringja á slökkviliðið,“ sagði Árni Helgi í samtali við RÚV. Hann hafi ekki náð frekara sambandi við syni sína og brunað upp í Breiðholt. Léttirinn hafi verið mikill þegar hann kom á vettvang og sá strákana sína ræða við lögregluþjóna. „Þá kemst maður að því á þessu augnabliki hvað veraldlegar eigur skipta litlu. Við misstum náttúrulega allt okkar í þessum eldi.“ Lögreglumál Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að tveir unglingspiltar hafi verið heima við þegar þetta gerðist, en þeir náðu að komast út úr íbúðinni. Öðrum íbúum í stigaganginum var gert að yfirgefa íbúðir sínar á meðan slökkviliðið réð niðurlögum eldsins. Íbúðin, þar sem eldurinn kom upp, er töluvert skemmd. Segir í tilkynningu frá lögreglu að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið á þessari stundu.Veraldlegar eigur skipta litlu Árni Helgi Gunnlaugsson, faðir piltanna, lýsti því í samtali við Ríkisútvarpið í gær þegar sonur hans hringdi í hann. „Ég fæ símtal frá syni mínum þar sem hann segir mér að það sé kviknað í íbúðinni eða kviknað í rúmi inni í herbergi. Ég er vestur í bæ þegar ég fæ símtalið. Ég náttúrulega bruna af stað upp eftir og vissi ekki hversu mikill eldurinn væri. Ég var búinn að biðja hann um að slökkva í eldinum og hann sagði mér að rúmið væri farið að loga. Ég sagði þeim þá bara strákunum að koma sér út og hringja á slökkviliðið,“ sagði Árni Helgi í samtali við RÚV. Hann hafi ekki náð frekara sambandi við syni sína og brunað upp í Breiðholt. Léttirinn hafi verið mikill þegar hann kom á vettvang og sá strákana sína ræða við lögregluþjóna. „Þá kemst maður að því á þessu augnabliki hvað veraldlegar eigur skipta litlu. Við misstum náttúrulega allt okkar í þessum eldi.“
Lögreglumál Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira