Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 10:00 Sydney Leroux til hægri myndar sig með aðdáenda. vísir/getty Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019 MLS Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019
MLS Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira