Vonar að frumvarp um bætur til sakborninga leiði til sátta 8. október 2019 20:28 Forsætisráðherra mældi í kvöld fyrir frumvarpinu og skulu bæturnar meðal annars miðast við lengd frelsissviptingar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að verði frumvarp hennar um sanngirnisbætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum að lögum sé til marks um skýran vilja Alþingis til að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem umrætt fólk sætti. Forsætisráðherra mældi í kvöld fyrir frumvarpinu og skulu bæturnar meðal annars miðast við lengd frelsissviptingar. „Verði þetta frumvarp að lögum þá er í fyrsta lagi áréttaður sá skíri vilji Alþingis til þess að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem þetta fólk sem hér um ræðir, þessir fimm aðilar, máttu þola á sínum tíma. Þannig að sá skýr vilji er áréttaður. Sömuleiðis, ef þetta frumvarp verður að lögum, þeir jafnsettir sem enn eru á lífi og hins vegar aðstandendur þeirra sem eru látnir. Um þetta hefur verið töluvert rætt hér í þingsal en það var mat minna ráðgjafa að það þyrfti að koma til skýr lagaheimild til þess að hægt væri að bjóða bætur á jafnvægisgrundvelli. Þannig að það er þá annars vegar þessi skýri vilji til að lýsa vilja stjórnvalda í þessu að gera ákveðna fjárhagslega yfirbót og jafnsetja um leið þessa aðila.Sjá einnig: „Landslið lögfræðinga” hafi skoðað bótagreiðslur í Guðmundar- og GeirfinnsmálumKatrín sagði að koma yrði í ljóst hvort það myndi ganga betur að semja við aðila sem hafa höfðað mál til að fá bætur. „Við tökum ekki réttinn af neinum til að fara í dómsmál. Við leggjum þarna til frumvarp sem grundvallast af þeim bótagrundvelli sem lá hér undir í vor og sem var á bilinu sjö til átta hundruð milljónir. Fólk getur svo farið í dómsmál og látið reyna á rétt sinn með frekari hætti ef það vill en við teljum þetta vera sanngjarnt og skýran vilja.“ Frumvarpið hefur sólarlagsákvæði fram í júní á næsta ári og Katrín sagðist telja að sá frestur dugi til. Alþingi Guðmundar- og Geirfinnsmálin Stjórnsýsla Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að verði frumvarp hennar um sanngirnisbætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum að lögum sé til marks um skýran vilja Alþingis til að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem umrætt fólk sætti. Forsætisráðherra mældi í kvöld fyrir frumvarpinu og skulu bæturnar meðal annars miðast við lengd frelsissviptingar. „Verði þetta frumvarp að lögum þá er í fyrsta lagi áréttaður sá skíri vilji Alþingis til þess að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem þetta fólk sem hér um ræðir, þessir fimm aðilar, máttu þola á sínum tíma. Þannig að sá skýr vilji er áréttaður. Sömuleiðis, ef þetta frumvarp verður að lögum, þeir jafnsettir sem enn eru á lífi og hins vegar aðstandendur þeirra sem eru látnir. Um þetta hefur verið töluvert rætt hér í þingsal en það var mat minna ráðgjafa að það þyrfti að koma til skýr lagaheimild til þess að hægt væri að bjóða bætur á jafnvægisgrundvelli. Þannig að það er þá annars vegar þessi skýri vilji til að lýsa vilja stjórnvalda í þessu að gera ákveðna fjárhagslega yfirbót og jafnsetja um leið þessa aðila.Sjá einnig: „Landslið lögfræðinga” hafi skoðað bótagreiðslur í Guðmundar- og GeirfinnsmálumKatrín sagði að koma yrði í ljóst hvort það myndi ganga betur að semja við aðila sem hafa höfðað mál til að fá bætur. „Við tökum ekki réttinn af neinum til að fara í dómsmál. Við leggjum þarna til frumvarp sem grundvallast af þeim bótagrundvelli sem lá hér undir í vor og sem var á bilinu sjö til átta hundruð milljónir. Fólk getur svo farið í dómsmál og látið reyna á rétt sinn með frekari hætti ef það vill en við teljum þetta vera sanngjarnt og skýran vilja.“ Frumvarpið hefur sólarlagsákvæði fram í júní á næsta ári og Katrín sagðist telja að sá frestur dugi til.
Alþingi Guðmundar- og Geirfinnsmálin Stjórnsýsla Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira