„Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2019 20:15 Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Kinu Rochford, leikmaður Hamars, segist hafa orðið fyrir kynþáttaníði í leik Hamars og Sindra á Hornafirði í 1. deild karla á dögunum. Hannes var ásamt varaformanni KKÍ á umræddum leik. „Viðbrögðin eru mjög blendin. Það er afskaplega leiðinlegt ef að viðkomandi einstaklingur verður fyrir kynþáttaníði eins og hann talar um. Hann segir það og það er bara alveg á hreinu og það er hans upplifun,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En ég til dæmis, ásamt Guðbjörgu varaformanni og fleirum sem voru í stúkunni, við heyrðum ekki þetta.“ „Að sjálfsögðu, ef við hefðum heyrt einhvers konar kynþáttaníð, þá hefðum við gripið inn í.“ Sá sem á að hafa sagt kynþáttaníðið er barn, ólögráða einstaklingur. Foreldrar barnsins eru af erlendu bergi brotnir og tala ekki íslensku. Þeir verða að vera viðstaddir á meðan rætt er við barnið og er verið að vinna í því að finna túlk til þess að geta rætt við þau að sögn Hannesar. Hannes fordæmdi þá sleggjudóma sem hafa verið í samfélaginu síðustu daga vegna þessa máls. „Þessi hatursumræða sem fór í gang síðustu daga í garð þessa einstaklings, Hornafjarðar, Sindra, okkar í KKÍ. Ömurlegt ef það varð kynþáttaníð ef það varð og það á aldrei að líðast, en við verðum að passa okkur áður en við förum í sleggjudóma.“ Allt viðtalið við Hannes má sjá í spilaranum í fréttinni. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5. október 2019 18:37 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Kinu Rochford, leikmaður Hamars, segist hafa orðið fyrir kynþáttaníði í leik Hamars og Sindra á Hornafirði í 1. deild karla á dögunum. Hannes var ásamt varaformanni KKÍ á umræddum leik. „Viðbrögðin eru mjög blendin. Það er afskaplega leiðinlegt ef að viðkomandi einstaklingur verður fyrir kynþáttaníði eins og hann talar um. Hann segir það og það er bara alveg á hreinu og það er hans upplifun,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En ég til dæmis, ásamt Guðbjörgu varaformanni og fleirum sem voru í stúkunni, við heyrðum ekki þetta.“ „Að sjálfsögðu, ef við hefðum heyrt einhvers konar kynþáttaníð, þá hefðum við gripið inn í.“ Sá sem á að hafa sagt kynþáttaníðið er barn, ólögráða einstaklingur. Foreldrar barnsins eru af erlendu bergi brotnir og tala ekki íslensku. Þeir verða að vera viðstaddir á meðan rætt er við barnið og er verið að vinna í því að finna túlk til þess að geta rætt við þau að sögn Hannesar. Hannes fordæmdi þá sleggjudóma sem hafa verið í samfélaginu síðustu daga vegna þessa máls. „Þessi hatursumræða sem fór í gang síðustu daga í garð þessa einstaklings, Hornafjarðar, Sindra, okkar í KKÍ. Ömurlegt ef það varð kynþáttaníð ef það varð og það á aldrei að líðast, en við verðum að passa okkur áður en við förum í sleggjudóma.“ Allt viðtalið við Hannes má sjá í spilaranum í fréttinni.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5. október 2019 18:37 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5. október 2019 18:37