Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 12:00 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari U21. vísir/bára Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira