Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 6. október 2019 19:55 Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnastjóri skógræktar í Vopnafirði. Stöð 2 Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Eins og áður hefur komið fram hefur auðkýfingurinn og fjárfestirinn Jim Ratcliffe keypt landsvæði með þekktum laxveiðiám á Norðausturlandi í gegnum fjárfestingafélagið sitt INEOS Group. Uppbygging hans er sögð hluti af aðgerðum til verndar laxinum, sem áætlaðar eru á næstu fimm árum, og snúa að því að útvíkka hrygningarsvæði laxins með byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá, Hofsá og Miðfjarðará í Vopnafirði. Þá er fyrirhugað að frjóvguðum hrognum verði sleppt í þessum ám í miklu magni, auk Selár.Hluti þessara aðgerða snýr að gróðurfari á svæðinu og hefur skógræktarsvið Vopnafjarðarhrepps verið fengið til þess að reyna að breyta og bæta landsvæði nærri laxveiðiám með endurheimt gróðurfars og nýskógrækt í huga til þess að bæta lífsskilyrði laxa á svæðinu. „Þetta er mjög flókið verkefni og þetta er mjög stór verkefni og spennandi og ég held að þetta sé fyrsta verkefnið hér á Íslandi sem er sett af stað af einkaaðila,“ segir Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnisstjóri skógræktar í Vopnafirði. Elsa bendir á að til sé nokkur þekking erlendis, um áhrif eyðingar trjáa með fram ám, en lítil vitneskja sé um áhrif nýskógræktar. Hún segir veðurfarið á Norðausturlandi sérstakt í ljósi þess að sumar þar er stutt og veturnir langir sem hafi áhrif á gróðurfar. Á svæðinu sé mun kaldara en annars staðar. „Þetta langtímaverkefni. Við vitum mjög margt um hvað gerist ef maður tekur skóg í burtu frá árfarveginum sem hefur mjög neikvæð áhrif og gerist býsna hratt en við vitum bara mjög lítið um hvað gerist við árfarveg ef við plöntum í kringum hann og þetta er eitthvað sem ég mun aldrei sjá árangurinn af. En við verðum að byrja og við verðum að sjá hvað gerist og kannski gætum við bætt lífríkið kannski mun þetta verða til bóta til framtíðar,“ segir Elsa. Skógrækt og landgræðsla Vopnafjörður Tengdar fréttir Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Eins og áður hefur komið fram hefur auðkýfingurinn og fjárfestirinn Jim Ratcliffe keypt landsvæði með þekktum laxveiðiám á Norðausturlandi í gegnum fjárfestingafélagið sitt INEOS Group. Uppbygging hans er sögð hluti af aðgerðum til verndar laxinum, sem áætlaðar eru á næstu fimm árum, og snúa að því að útvíkka hrygningarsvæði laxins með byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá, Hofsá og Miðfjarðará í Vopnafirði. Þá er fyrirhugað að frjóvguðum hrognum verði sleppt í þessum ám í miklu magni, auk Selár.Hluti þessara aðgerða snýr að gróðurfari á svæðinu og hefur skógræktarsvið Vopnafjarðarhrepps verið fengið til þess að reyna að breyta og bæta landsvæði nærri laxveiðiám með endurheimt gróðurfars og nýskógrækt í huga til þess að bæta lífsskilyrði laxa á svæðinu. „Þetta er mjög flókið verkefni og þetta er mjög stór verkefni og spennandi og ég held að þetta sé fyrsta verkefnið hér á Íslandi sem er sett af stað af einkaaðila,“ segir Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnisstjóri skógræktar í Vopnafirði. Elsa bendir á að til sé nokkur þekking erlendis, um áhrif eyðingar trjáa með fram ám, en lítil vitneskja sé um áhrif nýskógræktar. Hún segir veðurfarið á Norðausturlandi sérstakt í ljósi þess að sumar þar er stutt og veturnir langir sem hafi áhrif á gróðurfar. Á svæðinu sé mun kaldara en annars staðar. „Þetta langtímaverkefni. Við vitum mjög margt um hvað gerist ef maður tekur skóg í burtu frá árfarveginum sem hefur mjög neikvæð áhrif og gerist býsna hratt en við vitum bara mjög lítið um hvað gerist við árfarveg ef við plöntum í kringum hann og þetta er eitthvað sem ég mun aldrei sjá árangurinn af. En við verðum að byrja og við verðum að sjá hvað gerist og kannski gætum við bætt lífríkið kannski mun þetta verða til bóta til framtíðar,“ segir Elsa.
Skógrækt og landgræðsla Vopnafjörður Tengdar fréttir Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45
Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00
Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30
Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent