Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2019 21:34 Saksóknarinn Jean-Francois Ricard á fréttamannafundi fyrr í dag. AP Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns. Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns.
Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10